Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Ég myndi veðja á Nesjavallaleið ef ég væri að fara út núna til að finna mér snjó hérna rétt við borgina. Ef það er enginn snjór þá er þetta bara skemmtilegur bíltúr.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Rúllaðu yfir Haukadalsheiðina.
Smá rúntur en vel þess virði.
Smá rúntur en vel þess virði.
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Þú ættir að finna einhvern snjó í kringum Hlöðufell (var doldið fyrir viku síðan). Annars myndi ég halda að Fjallabak væri staðurinn fyrir lengri dagsferðir.
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Ég væri örugglega til í að kíkja á Hlöðufellið eitthvað næstu helgi.
Davíð Örn
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Aldrei að vita nema maður sé til í einhvern dagsrúnt næstu helgi, yfirfara græjuna fyrst eftir helgina bara :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Ég er til í að koma með eitthvað ef það verður farið þangað sem er einhver snjór að ráði :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Ég væri til í að fara í dagstúr næstu helgi.
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Ef veðrið er gott þá er möguleiki að mæti. Væri gaman að prófa að rúlla upp Vestari Hagafellsjökul til dæmis !
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Laugardagurinn minn eini séns, Tónleikar á sunnudag
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Skiptir mig svo sem engu hvorn daginn það er.
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Ég er game í ferð á sunnudaginn.
er ekki bara að mæla sér mót á sunnudag.
við erum á 3 bílum. cruiser, defender og discovery.
hvað segja menn um kl 9 á n1 í mosó?
er ekki bara að mæla sér mót á sunnudag.
við erum á 3 bílum. cruiser, defender og discovery.
hvað segja menn um kl 9 á n1 í mosó?
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Ég hef aldrei farið upp þessa leið.
Gæti verið spennandi.
Svopni ég notaði ca 60 lítra af dísel frá mosó kaldidalur haukadalsheiði langjökull og á geysir, og var ekkert að spara gjöfina.
Spurning að vera með fullann tank og 20 lítra brúsa, það reddar manni oft.
En Við erum á 3 bílum og jafnvel patrol. :)og ætlum að hittast á N1 mosó kl 9
Hverjir ætla að mæta.???
Gæti verið spennandi.
Svopni ég notaði ca 60 lítra af dísel frá mosó kaldidalur haukadalsheiði langjökull og á geysir, og var ekkert að spara gjöfina.
Spurning að vera með fullann tank og 20 lítra brúsa, það reddar manni oft.
En Við erum á 3 bílum og jafnvel patrol. :)og ætlum að hittast á N1 mosó kl 9
Hverjir ætla að mæta.???
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Í góðu veðri er þessi leið frábær og nauðsynleg tilbreyting frá því að puðra alltaf upp hjá Jaka eða Skálpanesi, gott að taka þetta þegar að menn eru að fá ógeð á Langjökulsferðum.
Minn skemmtilegasti Langjökulsrúntur var þessa leið fyrir mörgum árum þegar að það snjóaði enþá.
Minn skemmtilegasti Langjökulsrúntur var þessa leið fyrir mörgum árum þegar að það snjóaði enþá.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Ég er ekki laus á laugardaginn en ætla að reyna að koma með ef þið farið á sunnudag. Veðurspáin er líka miklu betri þá !
Leiðin upp er samt ekki beint upp Vestari Hagafellsjökul heldur upp jökultunguna á milli hans og Geitlandsjökul, held þetta kallist Lónjökull. Ég hef farið þetta nokkrum sinnum og á til trakk af þessu, bara mjög skemmtileg tilbreyting.
Ég held að skemmtilegasta leiðin sem ég hef farið um Langjökul sé þegar ég fór frá Arnarvatnsheiði - Jökulstallana upp á Langjökul - meðfram jökulröndinni að vestanverðu alveg að Þrístapajökli - krossað yfir í Þursaborg - hábunga - niður Lónjökuol (Vestari Hagafellsjökul) - upp á Þórisjökul - upp á Skjaldbreið - Skjaldbreiðarvegur heim ......... það var gott færi þennan dag :)
Svo er líka alveg hægt að leika sér eitthvað í kringum Hlöðufellið, nóg af svæðum þar sem ég hef ekkert skoðað neitt nákvæmlega, hef td aldrei farið þaðan niður að Laugavatni !
Leiðin upp er samt ekki beint upp Vestari Hagafellsjökul heldur upp jökultunguna á milli hans og Geitlandsjökul, held þetta kallist Lónjökull. Ég hef farið þetta nokkrum sinnum og á til trakk af þessu, bara mjög skemmtileg tilbreyting.
Ég held að skemmtilegasta leiðin sem ég hef farið um Langjökul sé þegar ég fór frá Arnarvatnsheiði - Jökulstallana upp á Langjökul - meðfram jökulröndinni að vestanverðu alveg að Þrístapajökli - krossað yfir í Þursaborg - hábunga - niður Lónjökuol (Vestari Hagafellsjökul) - upp á Þórisjökul - upp á Skjaldbreið - Skjaldbreiðarvegur heim ......... það var gott færi þennan dag :)
Svo er líka alveg hægt að leika sér eitthvað í kringum Hlöðufellið, nóg af svæðum þar sem ég hef ekkert skoðað neitt nákvæmlega, hef td aldrei farið þaðan niður að Laugavatni !
Síðast breytt af AgnarBen þann 05.des 2012, 10:53, breytt 1 sinni samtals.
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Hérna er kort með trakki frá dagsferð sem ég fór fyrir löngu síðan þegar ég fór frá vörðu yfir Skjaldbreið og að skálanum Slunka, upp hjá V.Hagafellsjökli, upp á Geitlandsjökul og svo niður í Þjófakrók og svo heim um Húsafell. Ef eitthvað er þá er þetta track aðeins of vestarlega upp jökultunguna miðað við Safe Travel kortin, betra væri að stefna aðeins meira upp á hábungu 1 og taka svo sveig niður í söðulinn og svo upp á Geitlandsjökul en svæðið í kringum hann finnst mér alltaf varasamt sérstaklega svona snemma árs.
-
- Innlegg: 194
- Skráður: 14.jún 2012, 21:59
- Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
- Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
- Staðsetning: Rvk
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Sælir
Ekki útilokað að maður kíki með ykkur, er samt ekki en búin að setja vetrardekkin undir þar sem þau eru stödd í öðrum landshluta, en svo framarlega sem það er ekki mikill ís þá ætti það að sleppa til :p
Ekki útilokað að maður kíki með ykkur, er samt ekki en búin að setja vetrardekkin undir þar sem þau eru stödd í öðrum landshluta, en svo framarlega sem það er ekki mikill ís þá ætti það að sleppa til :p
-
- Innlegg: 194
- Skráður: 14.jún 2012, 21:59
- Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
- Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
- Staðsetning: Rvk
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Nú lítur út fyrir að það eigi að vera mun betra veður á Laugardeginum heldur en Sunnudeginum þannig að ég er að velta fyrir mér hvort þið eruð enþá að hugsa um að fara á Sunnudaginn eða hvort þið munduð frekar fara á Laugardeginum?
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Ég kemst amk ekki á morgun en það er í fínu lagi mín vegna þó menn breyti plani og fari á laugardaginn í staðinn, ég nota þá bara sunnudaginn til að skrúfa aðeins, er á leiðinni með bílinn í lakkviðgerðir vonandi í næstu viku ! Það verður svo sem líka fínt veður á sunnudeginum og ef skýjahuluspáin er skoðuð þá er lágskýjað í kringum jökulinn á morgun en ekki á sunnudaginn.
En hver veit hvað gerist svo í raunveruleikanum ;-)
En hver veit hvað gerist svo í raunveruleikanum ;-)
-
- Innlegg: 194
- Skráður: 14.jún 2012, 21:59
- Fullt nafn: Þórður Már Björnsson
- Bíltegund: Jepp Cherokee 91 4,0
- Staðsetning: Rvk
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Hmm já það virðist vera himinn og haf á milli spánna hjá Veður.is og YR.no, þær eru eiginlega algerlega öfugar :/
Síðast breytt af Doddi23 þann 07.des 2012, 16:18, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 183
- Skráður: 25.sep 2011, 17:13
- Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
- Bíltegund: Land Rover
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
ég ætla með Kjartani á morgun laugardag..
Þetta veður er alveg að gera sig á morgun.
Við ætlum að hittast í bænum á N1 mosó kl 9.
finna snjó og hafa gaman
Þetta veður er alveg að gera sig á morgun.
Við ætlum að hittast í bænum á N1 mosó kl 9.
finna snjó og hafa gaman
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Er eitthver enn að spá í að fara á sunnudag ?
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Ég er að spá í að skreppa aðeins á steranum á sunnudaginn ef að konan verður ekki búin að setja mig í eitthvað verkefni.
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Ég er heitur fyrir sunnudeginum, melda menn sig ekki bara inn annað kvöld !
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
Hræddur um það.
Re: Snjór í nágreni höfuðborgarinnar?
líst bara vel á það
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir