Hólmsá á Syðri-Fjallabaksleið ófær

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Hólmsá á Syðri-Fjallabaksleið ófær

Postfrá Polarbear » 15.aug 2012, 10:09

Vegna vatnavaxta er Hólmsá á Syðri-Fjallabaksleið ófær

sjá frétt í MBL, allir fari varlega :)

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/08/15/holmsa_ofaer_vegna_vatnavaxta/




kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hólmsá á Syðri-Fjallabaksleið ófær

Postfrá kjartanbj » 15.aug 2012, 10:53

það er gríðarlegt vatn á hálendinu núna , ferðaðist hálendið þvert og endilangt um helgina og ekkert smá vatn , um að gera að fara farlega
ófáir bílarnir sem við sáum sem höfðu fengið vatn inn á sig eða lent í vandræðum , það er búið að vera hátt í 16stiga hiti á nóttunni
þannig ekki mikill munur á vatni eftir tíma dags
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


bjornod
Innlegg: 730
Skráður: 01.feb 2010, 17:54
Fullt nafn: Björn Oddsson
Bíltegund: Trooper

Nóg að gera

Postfrá bjornod » 15.aug 2012, 10:56



kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hólmsá á Syðri-Fjallabaksleið ófær

Postfrá kjartanbj » 15.aug 2012, 11:04

Já, það er sko nóg að gera hjá Björgunarsveitum
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Hólmsá á Syðri-Fjallabaksleið ófær

Postfrá Tómas Þröstur » 16.aug 2012, 12:53

Full ástæða til að fara varlega en samt ekki að gleyma að ófært er ekki sama og lokað eða akstur bannaður amk að mínum skilningi. Hægt að fara ýmislegt af öryggi á góðum jeppum ef menn eru sæmilega vanir


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur