góðan dag
veit einhver hvort ennþá er hægt að komast af á snjó upp á Eyjafjallajökul um Hamragarðaheiði ?
kv / Agnar
Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
Skil orðalagið reyndar ekki alveg :-) , en ef þú ert að spyrja hvort það sé fært upp að jökli þá reikna ég með því, alla vega var fært fyrir rúmri viku. Svo má deila um hvað sé kallað fært.
Nissan Patrol Y60 TD2.8
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 18.feb 2010, 15:34
- Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
- Bíltegund: Toyota 4Runner
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
já það er fært veit til þess að það var túristakeyrari að fara þarna upp síðanst í gær á splunku nýjum snjó á jöklinum
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
Takk fyrir svörin, ég var að forvitnast um það hvort að það væri ennþá hægt að komast þarna upp án þess að valda skemmdum á landi, þe að það sé snjór á þeim stað þar sem vegslóðinn endar. Heyrist að það sé vel hægt :)
kveðja
Agnar
kveðja
Agnar
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
vitiði eitthvað hvernig staðan er á þessum slóða núna, hvort það sé fært þarna upp ennþá?
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
Sæll
Ég fór þarna upp 24 júní. Það hefur sennilega verið með seinustu ferðunum þarna upp. Ég áætlaði þá að það yrði kanski fært í viku í viðbót. Ég gæti trúað að snjórinn sem tengir slóðann við jökulinn sé sennilega farinn núna. Getur eitthvað séð af myndum hér: http://is.oskarandri.com/2012/06/25/jonsmessu-helgin-22-24-juni/
Seinasta myndin sýnir gilið sem er mesti faratálminn, bratt, hliðarhalli, bílarnir voru að renna utan í grjót og skemmtilegheit. Eitthvað af bílum komust ekki þarna upp þá og þegar 24 júní. Uppi við stein er síðan sprunga sem þarf að varast, þegar ég var þarna þurfti að fara doldið til hliðar til að forðast sprunguna.... hún gæti verið búin að opnast eitthvað meira núna.
Hvernig staðan er síðan raunverulega í dag veit ég ekki.
Kv.
Óskar Andri
Ég fór þarna upp 24 júní. Það hefur sennilega verið með seinustu ferðunum þarna upp. Ég áætlaði þá að það yrði kanski fært í viku í viðbót. Ég gæti trúað að snjórinn sem tengir slóðann við jökulinn sé sennilega farinn núna. Getur eitthvað séð af myndum hér: http://is.oskarandri.com/2012/06/25/jonsmessu-helgin-22-24-juni/
Seinasta myndin sýnir gilið sem er mesti faratálminn, bratt, hliðarhalli, bílarnir voru að renna utan í grjót og skemmtilegheit. Eitthvað af bílum komust ekki þarna upp þá og þegar 24 júní. Uppi við stein er síðan sprunga sem þarf að varast, þegar ég var þarna þurfti að fara doldið til hliðar til að forðast sprunguna.... hún gæti verið búin að opnast eitthvað meira núna.
Hvernig staðan er síðan raunverulega í dag veit ég ekki.
Kv.
Óskar Andri
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
Þegar ég skoða þetta betur getur þá ekki verið að þið hafið einmitt verið þarna líka 24 júní?
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
Óskar - Einfari wrote:Þegar ég skoða þetta betur getur þá ekki verið að þið hafið einmitt verið þarna líka 24 júní?
Þeir eru þarna uppi í þessum töluðu orðum.
Geta eflaust líst aðstæðum þegar þeir koma í byggð


Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
nú jæja, frábært!.... þeir hafa þá fundið einhverja leið af slóðanum á jökulinn :) en vá hvað það er búið að bráðna mikið utanaf steininum síðan ég var þarna!
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
Heppinn þú Óskar að fara ekki niður með bílinn í holuna, eins og Hjalti forðum daga.
En hvernig eru Patrol hásingarnar að gera sig, hamingjan ein?
En hvernig eru Patrol hásingarnar að gera sig, hamingjan ein?
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
Gekk fínt þarna upp í dag, nema það brotnaði hjóla lega þegar niður
Var komið og bíllinn fór á bíla flutninga bíl á verkstæði
Var komið og bíllinn fór á bíla flutninga bíl á verkstæði
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
hobo wrote:Heppinn þú Óskar að fara ekki niður með bílinn í holuna, eins og Hjalti forðum daga.
En hvernig eru Patrol hásingarnar að gera sig, hamingjan ein?
já hann er frekar heppin með það , þetta er í sama skafli nema 10metrum ofar
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
hobo wrote:Heppinn þú Óskar að fara ekki niður með bílinn í holuna, eins og Hjalti forðum daga.
En hvernig eru Patrol hásingarnar að gera sig, hamingjan ein?
Já þetta var frekar óhugnalegt, þessi skafl lítur svo sakleysislega út. Ég sá reyndar ekki holuna hans Hjalta en þegar ég spurði konuna þá hefði hún tekið eftir henni... þannig að ég vissi það ekki fyrr en eftirá að þetta var sami skaflinn....
Patrol afturhásingin er að koma fínt út en það þarf svona 1-2 ár til að segja til um hvort að þetta sé hamingjan ein eða ekki.
Kv.
Óskar Andri
Re: Hamragarðaheiði fær upp á Eyjafjallajökul ?
skulum hafa það á hreinu samt að 2-3 dagar í viðbót og þá er ekkert vit í að vera að fara þarna upp, bráðnar mjög hratt og flestir skaflarnir sem tangja slóðann við jökulinn eru að hverfa og standa litlir steinar uppúr þeim um allt
1992 MMC Pajero SWB
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur