Er skálinn við Fjallkirkju í standi ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Er skálinn við Fjallkirkju í standi ?
Er að spá í að gista í skálanum og er orðið ansi langt síðan ég kom í hann síðast og þá var hann ekkert spes. Einhver komið þarna í vetur ?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Er skálinn við Fjallkirkju í standi ?
Fórum þarna 21. apríl síðastliðinn. Mig minnir að hann hafi ekki verið svo slæmur, miðað við stærð og staðsetningu.
Dýnurnar voru þurrar og útsýnið frá skálanum bara allt í lagi :)
Hér eru myndir úr ferðinni
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=317703
Dýnurnar voru þurrar og útsýnið frá skálanum bara allt í lagi :)
Hér eru myndir úr ferðinni
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... mId=317703
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur