Þórsmörk fær óbreyttum?

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
dabbi
Innlegg: 192
Skráður: 01.feb 2010, 19:51
Fullt nafn: Dagbjartur Vilhjálmsson

Þórsmörk fær óbreyttum?

Postfrá dabbi » 20.jún 2012, 18:11

Sælir félagar, ég þarf að komast inn í bása um þarnæstu helgi, kemst ég ekki á óbreyttum LC 120? Miðað við hvernig þetta er núna, ég hef ekki farið eftir eldgos inneftir

Allavega ef ekki verður mikil rigning?

Mbk Dagbjartur


kv
Dagbjartur Vilhjálmsson

Óbreyttur jeppakall


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Þórsmörk fær óbreyttum?

Postfrá kjartanbj » 20.jún 2012, 19:04

ferð það auðveldlega, var þarna í gær, var meðal annars óbreyttur land cruiser inn í langadal

leist nú ekkert á blikuna þegar ég elti Suzuki jimny bílaleigubíl inn í langdadal.. þorði ekkki annað en að elta hann þegar ég sá að hann
fór afleggjaran að langadal, náði ekki að komast nógu fljótt á eftir honum , þannig horfði á eftir honum keyra uppmeð straumi yfir krossána þannig það flæddi yfir speglana hjá honum þegar vatnið kom yfir húddið hjá honum, leist ekkert á þetta var alveg tilbúin í það að þurfa að fara á eftir honum en þetta hafðist hjá honum, ótrúlegt hvað þessir útlendingar gera á þessum bílaleigubílum
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Þórsmörk fær óbreyttum?

Postfrá Tómas Þröstur » 21.jún 2012, 08:18

kjartanbj wrote:ferð það auðveldlega, var þarna í gær, var meðal annars óbreyttur land cruiser inn í langadal

leist nú ekkert á blikuna þegar ég elti Suzuki jimny bílaleigubíl inn í langdadal.. þorði ekkki annað en að elta hann þegar ég sá að hann
fór afleggjaran að langadal, náði ekki að komast nógu fljótt á eftir honum , þannig horfði á eftir honum keyra uppmeð straumi yfir krossána þannig það flæddi yfir speglana hjá honum þegar vatnið kom yfir húddið hjá honum, leist ekkert á þetta var alveg tilbúin í það að þurfa að fara á eftir honum en þetta hafðist hjá honum, ótrúlegt hvað þessir útlendingar gera á þessum bílaleigubílum


Ótrúlegt vægast sagt. Það er eins og eiginleikar bíla breytist stundum við það eitt að vera bílaleigubíll. Yaris verður að fjallajeppa !

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Þórsmörk fær óbreyttum?

Postfrá elfar94 » 22.jún 2012, 19:04

fór langleiðina þangað inneftir á vw transporter um daginn, snerum nú reyndar við þegar við komum að steinholtsánni þar sem druslan var bara framdrifin
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur