Færð við skjaldbreið/hlöðufell

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
benelli86
Innlegg: 27
Skráður: 13.apr 2011, 17:54
Fullt nafn: Ragnar Örn Ragnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Færð við skjaldbreið/hlöðufell

Postfrá benelli86 » 02.feb 2012, 18:04

Sælir, vitið þið hvernig færðin er núna á kaldadal, línuvegi fyrir ofan skjaldbreið og hlöðufell eða á leiðinni upp í hveravelli.
Er að fara núna um helgina og gott væri að fá smá upplýsingar, ef að einhver hér hefur farið síðustu helgi eða í vikunni.




HelgiE
Innlegg: 1
Skráður: 05.feb 2012, 22:03
Fullt nafn: Helgi Egilsson

Re: Færð við skjaldbreið/hlöðufell

Postfrá HelgiE » 05.feb 2012, 22:05

Sæll BenElli!

Þú mátt endilega láta mig vita hvernig færðin var á svæðinu í kringum Skjaldbreið/Hlöðufell, ef þú hefur tíma!

Hvar er snjór og hvar ekki?

kv. Helgi


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur