Ég ásamt 2-3 öðrum erum að spá í að fara inn í landmannalaugar jafnvel á morgun eða laugardaginn, við erum á eldri sleðum og höfum aldrey farið þessa leið .
Eru einhverjir á þessari leið um helgina eða geta gefið einhver ráð um færð og hvaða leyðir eru góðar ???
Ferð inn í landmannalaugar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 26
- Skráður: 11.mar 2011, 15:00
- Fullt nafn: Ómar Andri Jónsson
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Ferð inn í landmannalaugar
Sæll fórum síðustu helgi upp frá hrauneyjum og þar er yfirdrifið nógur snjór fyrir sleða og jeppa skv. spánni á ekkert að hafa snjóað upp frá þannig þú ættir að geta fylgt förunum og tekið track á gps eftir því annars er hérna í viðhengi trakkið frá því síðustu helgi gott færi skemmtilegur snjór og laugin sjóðandi heit
Ath í trakkinu er smá slaufa úr hefðbundinni leið við Frostastaðahraun, hún var eingöngu farin í fíflagang og algjör óþarfi að fylgja henni best að aka bara beint.

mbk. Sævar
Ath í trakkinu er smá slaufa úr hefðbundinni leið við Frostastaðahraun, hún var eingöngu farin í fíflagang og algjör óþarfi að fylgja henni best að aka bara beint.

mbk. Sævar
- Viðhengi
-
- hrauneyjar-landmannalaugar-vetrartrack.gdb
- Trakk úr Hrauneyjum til Landmannalauga frá 14 janúar 2012
- (20.2 KiB) Downloaded 108 times
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Ferð inn í landmannalaugar
Lykil að skálanum færðu hjá Ferðafélagi Íslands, það er lítið gaman að fara inneftir en komast ekki nema inn í forstofu þó það sé auðvitað nóg ef ekki á að gista.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir