Jæja ferð um helgina breytt plan, sunnudagur

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Jæja ferð um helgina breytt plan, sunnudagur

Postfrá kjartanbj » 16.okt 2011, 12:08

Jæja, ætlaði upprunalega að fara a laugardag, en vegna vinnu ferðar og vinnu hjá co-aranum þá ætla ég að fara a sunnudag

Ferðinni er heitið upp a fjallabaks svæðið semsagt upp dómadal og inn í Laugar, og sjá Svo til með framhaldið, spurning um að hittast á Olís Norðlingaholti kl 9 og fara af stað 9:15

Um að gera Skrá sig hérna að neðan bara ef menn vilja koma með

Líka hægt að Senda mér mail a kjbjornsson at gmail punktur com og láta vita svo ég viti hvort einhverjir ætli með , nenni ekki ein bíla i svona ferð
Síðast breytt af kjartanbj þann 28.okt 2011, 03:03, breytt 1 sinni samtals.


Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá jeepson » 16.okt 2011, 12:24

Hobo var búinn að skikka mig með í ferð þannnig að það gæti mögulega verið að maður myndi skella sér ef að maður fengi að sitja með hjá einhverjum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá hobo » 16.okt 2011, 13:03

Styð þetta fullkomlega þó svo ég komist ekki þessa helgi.


TWIN 2
Innlegg: 211
Skráður: 15.apr 2010, 17:09
Fullt nafn: Óttar Þór Ágústsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Akranes

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá TWIN 2 » 16.okt 2011, 20:48

hefði nú ekkert á móti því að fara með. er að vísu ekki með VHF og verð alveg örugglega ekki búinn að kaupa fyrir þann tíma. er með cb stöð.
langar að komast í snjó til að prufa nýja bílinn trooper 38". svo veit ég að bróðir minn er að bíða eftir einhverri ferð en hann var að fá sér 35"patrol
Nissan Patrol 44" 3.0 ssk
Nissan Terrano II 33" 2.7 ssk

User avatar

elfar94
Innlegg: 445
Skráður: 08.feb 2011, 13:58
Fullt nafn: elfar þór helgason
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: kópavogur

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá elfar94 » 16.okt 2011, 20:52

mér lýst mjög vel á þetta og myndi koma ef ég gæti, bara hef því miður ekki tíma, um leið og ég get þá kem ég í ferð, er samt bara með gamla CB stöð og hef ekki efni á að kaupa mér VHF
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá kjartanbj » 16.okt 2011, 21:18

cb stöð er i lagi mín vegna er sjálfur með cb þannig allt i lagi að einhverjir séu með þannig, er samt líka með vhf
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Einar Örn
Innlegg: 130
Skráður: 06.mar 2011, 12:28
Fullt nafn: Einar Örn Guðjónsson

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá Einar Örn » 16.okt 2011, 21:39

þessi dagsetning er ekki allveg nógu góð...endirnn á manuðinum og fyrsta helgi i rjúpu...

ég kemst ekki í þessa ferð..en ég kem í næstu , bíllinn er allavega tilbuinn..:D
Einar Örn
Sími:8492257

Ford Bronco II 38“ my87
Isuzu trooper 38“ my99
bmw e46 330i my01


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá kjartanbj » 17.okt 2011, 12:01

sjáum bara til þegar nær dregur, hvernig þáttakan mun verða, vantar bara svona 4 bíla þá er þetta gott, rjúpa pff, maður lætur ekki einhverja rjúpu stoppa sig í
skemmtilegri jeppaferð
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá Brynjarp » 17.okt 2011, 19:14

ég segi heldur fyrstu helgina í nóv
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá hobo » 17.okt 2011, 19:46

Ég væri kannski til í ferð fyrstu helgina í nóvember.
Svo er stefnan að kíkja yfir Kaldadal og þræða vegina þar um kring næstu helgi.
Mönnum er velkomið að rúlla með og þá sérstaklega ef það verður eitthvað hvítt undir hjólum.


Brynjarp
Innlegg: 274
Skráður: 07.apr 2010, 17:39
Fullt nafn: Brynjar Pétursson

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá Brynjarp » 17.okt 2011, 21:49

já ég kemst eh lítið um helgina er að fara í breytingar á bílnum og svona. nyjir gormar og demparar
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá kjartanbj » 19.okt 2011, 13:49

það er svona með þessa blessuðu vinnu hjá manni, kemst hvorki næstu helgi og öllum líkindum ekki fyrstu helgina í nóvember.. vinnuhelgar hjá mér
ég stefni allavega á að fara 29 okt
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

björnin
Innlegg: 53
Skráður: 26.feb 2011, 12:54
Fullt nafn: Sveinbjörn Rúnar Auðunsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Selfoss
Hafa samband:

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá björnin » 19.okt 2011, 21:47

ég væri til í einhverja ferð 29/10 er með vhf og gsm
Nissan patrol 93' 38"


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá kjartanbj » 20.okt 2011, 12:11

já endilega. það þurfa ekki að vera nema 3-4 bílar við bara sjáum til þegar nær dregur hvernig þáttaka verður
og hvernig skipulagið verður
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá kjartanbj » 24.okt 2011, 11:55

jæja nú nálgast 29,

einhverjir fleiri en bjorninn sem vilja fara eitthvað?
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá vidart » 24.okt 2011, 14:00

Hvert er verið að pæla í að fara og hvað þyrfti að vera á stórum jeppa?


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá kjartanbj » 25.okt 2011, 13:19

var að spá í að fara eitthvað upp eftir í landmannalaugar, 35" og upp er held ég nóg, efast um að það sé kominn það mikill snjór
en fer allt eftir því hversu marga jeppa maður fær með sér hvort maður fari.

Þess vegna myndi ég vilja vita hverjir vilja með

vidart wrote:Hvert er verið að pæla í að fara og hvað þyrfti að vera á stórum jeppa?
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


ómi
Innlegg: 256
Skráður: 19.okt 2011, 22:54
Fullt nafn: ómar þór sigvaldason

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá ómi » 25.okt 2011, 15:24

sælir, hvort á að fara laugardag eð sunnudag?
kv ómar, patrol 38"


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá kjartanbj » 25.okt 2011, 21:04

Laugardaginn ætlaði ég að reyna fara
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá Oskar K » 26.okt 2011, 01:00

kjartanbj wrote:Laugardaginn ætlaði ég að reyna fara

nei þú ætlar á sunnudagin
1992 MMC Pajero SWB


Úlfur
Innlegg: 39
Skráður: 27.okt 2011, 13:27
Fullt nafn: Haukur Eggertsson

Re: Jeppaspjallsferð nr 5 .. athuga hvort það sé vilji

Postfrá Úlfur » 27.okt 2011, 13:35

Heilir og sælir

Ég er mjög til í að skreppa í túr á laugardaginn (29. okt.). Er á Fisléttum Suzuki Jimny á 33" og ætti að geta fengið VHF handstöð lánaða.

Fjallabak virðist líta skázt út veðurfarslega.

Haukur Eggertsson
867 8637 og haukureg hjá gmail punkti com


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jæja ferð um helgina breytt plan, sunnudagur

Postfrá kjartanbj » 28.okt 2011, 03:03

Jæja breyttri planinu aðeins
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

björnin
Innlegg: 53
Skráður: 26.feb 2011, 12:54
Fullt nafn: Sveinbjörn Rúnar Auðunsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Selfoss
Hafa samband:

Re: Jæja ferð um helgina breytt plan, sunnudagur

Postfrá björnin » 28.okt 2011, 11:25

sunnudagurinn hentar betur er reyndar á selfossi
Nissan patrol 93' 38"


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jæja ferð um helgina breytt plan, sunnudagur

Postfrá kjartanbj » 28.okt 2011, 11:34

Ekkert mál, við yrðum a Selfossi um 9:45 líklegast
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jæja ferð um helgina breytt plan, sunnudagur

Postfrá Stjáni » 28.okt 2011, 12:11

Vera svo duglegir að taka myndir fyrir okkur sem komumst ekki ;)
það þarf lítið til að vekja upp ferðahug í manni en er sem stendur í noregi þannig maður verður bara að fylgjast með í bili


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jæja ferð um helgina breytt plan, sunnudagur

Postfrá kjartanbj » 28.okt 2011, 15:44

ætli það komi ekki í ljós bara á morgun hvort verður farið eða ekki, með tilliti til veðurspáar og svona
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

björnin
Innlegg: 53
Skráður: 26.feb 2011, 12:54
Fullt nafn: Sveinbjörn Rúnar Auðunsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Selfoss
Hafa samband:

Re: Jæja ferð um helgina breytt plan, sunnudagur

Postfrá björnin » 29.okt 2011, 22:33

kemst ekki það fóru legur í aftur drifi
Nissan patrol 93' 38"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Jæja ferð um helgina breytt plan, sunnudagur

Postfrá hobo » 31.okt 2011, 18:54

Var farin ferð?
Hvernig gekk?
Myndir?


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jæja ferð um helgina breytt plan, sunnudagur

Postfrá kjartanbj » 31.okt 2011, 21:09

það var ekki farið neitt, vegna veðurs var ákveðið að sleppa þessu í þetta skiptið, auk þess var ég
engan vegin í ástandi til að fara neitt á sunnudaginn hah

spurning bara hvenær menn vilja fara eitthvað
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir