5 jeppaspjallsferð Anyone?

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

5 jeppaspjallsferð Anyone?

Postfrá kjartanbj » 01.okt 2011, 16:14

Núna fer að líða að manni langi að fara í aðra ferð.

Hobo og fleiri einhverjar hugmyndir að ferð ?

um að gera láta þetta ekki drepast niður það sem var startað hérna :)


Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: 5 jeppaspjallsferð Anyone?

Postfrá ivar » 01.okt 2011, 16:28

Ég get ímyndað mér að ég fari eitthvað á morgun að prófa nýju afturfjöðrununa. Mjög óspennandi spá svo jafnvel fer ég bara þúsundvatnaleiðina en ef þið eruð að fara í einhverja sniðuga ferð hefði ég bara gaman að því að slást með.
Verð á F350 á 37"


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 5 jeppaspjallsferð Anyone?

Postfrá kjartanbj » 01.okt 2011, 16:48

þurfum að ákveða einhvern tíma fljótlega í einhverja skemmtilega ferð , verður samt ekkert alveg strax, skipuleggja einhverja skemmtilega ferð
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Re: 5 jeppaspjallsferð Anyone?

Postfrá vidart » 01.okt 2011, 18:30

Ég er til.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 5 jeppaspjallsferð Anyone?

Postfrá hobo » 01.okt 2011, 20:45

Nei það er engin ástæða til að láta þetta drepast niður.
Ég er annars búinn að vera í smá framkvæmdum eins og flestir vita, en þeim fer að ljúka. Mér þætti það reyndar frábært ef einhverjir fleiri nenntu að skipuleggja ferð eða bara óska eftir ferðafélaga.
Það er samt að detta í löngun í ferð hjá mér.


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 5 jeppaspjallsferð Anyone?

Postfrá kjartanbj » 13.okt 2011, 11:08

jæja, dautt? hvernig gengur þér hobo með framkvæmdirnar, er ekki að koma tími á einhverja góða ferð..
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 5 jeppaspjallsferð Anyone?

Postfrá hobo » 13.okt 2011, 12:11

Framkvæmdum er lokið... í bili.
Mér sýnist þar næsta helgi passa vel inn í prógrammið hjá mér, spurning með ferðaáætlun einhver?


Höfundur þráðar
kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 5 jeppaspjallsferð Anyone?

Postfrá kjartanbj » 13.okt 2011, 19:23

þarnæsta helgi er vinnuhelgi hjá mér allavega þannig þá myndi ég ekki koma með
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 5 jeppaspjallsferð Anyone?

Postfrá hobo » 14.okt 2011, 09:35

Þá er það ekki nema fyrsta helgi í nóvember hjá mér, ekki nema þú kýlir á ferð sjálfur.

Annars bíður maður bara spakur eftir snjónum, haustið ekki besti tíminn til að ferðast.
Það er reyndar farið að frysta uppfrá og aðeins að festa snjó.
Hér eru Veiðivötn http://helgi.dk/?page_id=95


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir