3 jeppaferð? ætla menn ekki að fara eitthvað
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
3 jeppaferð? ætla menn ekki að fara eitthvað
Hvað segiði svo a ekki að fara eitthvað fljotlega :-)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 3 jeppaferð? ætla menn ekki að fara eitthvað
Jú það er á teikniborðinu.
Nú er loksins búið að opna allt sem er í færi frá Reykjavík þannig að næst verður líklega dagsferð.
Við erum með tvær leiðir í huga, en þið megið endilega koma með hugmyndir af góðum dagsleiðum.
Nú er loksins búið að opna allt sem er í færi frá Reykjavík þannig að næst verður líklega dagsferð.
Við erum með tvær leiðir í huga, en þið megið endilega koma með hugmyndir af góðum dagsleiðum.
Re: 3 jeppaferð? ætla menn ekki að fara eitthvað
Syðra Fjallabak? Þórsmörk?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: 3 jeppaferð? ætla menn ekki að fara eitthvað
sammála hjalta,, syðra fjallabak, eru menn ekki bara til í ferð á laugardaginn í dagsferð ef veður leyfir
Skoda Octavia 2001 (seld)
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Musso pick up 2004 (seldur)
Pajero 38" beryttur. 95" árg(seldur)
Honda CRF 250R 2005 (selt)
4runner 38" breyttur !! fjórhlaupari (brann)
Toyota Land Cruser 90. 38" breyttur
Re: 3 jeppaferð? ætla menn ekki að fara eitthvað
Það er hrikalega gaman að fara Túristahringinn ,,,,,,,,,Hungurfitin,,, þetta er flottur dagstúr.
Svo má fara frá S. fjallabaki og inn á Hrafntinnusker og inn í laugar.
Fullt af flottum leiðum.
kv
Frikki
Svo má fara frá S. fjallabaki og inn á Hrafntinnusker og inn í laugar.
Fullt af flottum leiðum.
kv
Frikki
Patrol 4.2 44"
Re: 3 jeppaferð? ætla menn ekki að fara eitthvað
frikki wrote:Það er hrikalega gaman að fara Túristahringinn ,,,,,,,,,Hungurfitin,,, þetta er flottur dagstúr.
Svo má fara frá S. fjallabaki og inn á Hrafntinnusker og inn í laugar.
Fullt af flottum leiðum.
kv
Frikki
Hljómar mjög vel. Hvað væri lágmarks dekkjastærð í svona ferð?
SE
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 3 jeppaferð? ætla menn ekki að fara eitthvað
Hungurfitjaleiðin er ein af þeim leiðum sem komst upp á borð.
Svo datt mér líka í hug Skarðsheiðin, en ég hef farið hvorugt.
Mér líst vel á Hungurfit næstu helgi en ég verð líklega bara einn í skipulagningunni.
Ef einhver vill leiða hópinn með mér væri það vel þegið og má sá hinn sami hafa samband við mig sem fyrst, og þá helst einhver sem hefur farið leiðina.
Ég veit ekki með dekkjastærð, er þetta ekki fært öllum jeppum?
Hér eru myndasöfn frá ferð litlunefndar f4x4 í Hungurfit 31. okt 2009
http://f4x4.is/index.php?option=com_content&view=article&id=935:fere-litlunefndar-i-hungurfit-31-oktober-2009&catid=75:litlanefnd&Itemid=130
Svo datt mér líka í hug Skarðsheiðin, en ég hef farið hvorugt.
Mér líst vel á Hungurfit næstu helgi en ég verð líklega bara einn í skipulagningunni.
Ef einhver vill leiða hópinn með mér væri það vel þegið og má sá hinn sami hafa samband við mig sem fyrst, og þá helst einhver sem hefur farið leiðina.
Ég veit ekki með dekkjastærð, er þetta ekki fært öllum jeppum?
Hér eru myndasöfn frá ferð litlunefndar f4x4 í Hungurfit 31. okt 2009
http://f4x4.is/index.php?option=com_content&view=article&id=935:fere-litlunefndar-i-hungurfit-31-oktober-2009&catid=75:litlanefnd&Itemid=130
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir