Ferlar/Leiðarpunktar í Oruxmaps

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
tommi3520
Innlegg: 208
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Ferlar/Leiðarpunktar í Oruxmaps

Postfrá tommi3520 » 18.apr 2023, 14:35

Daginn

Þið sem eruð með kort frá gpsmap og notið oruxmaps, hafiði verið að niðurhala ferlum frá öðrum til að keyra eftir?
ef svo er hvaðan eruði að fá þessa ferla og hvernig er það sett inn þanig hægt sé að keyra eftir því.

Annars ef þetta er ekki svo auðvelt. Er hægt að nálgast þekkta ferla einhversstaðar á jöklum landsins sem er hægt að opna sem jpg file t.d.



User avatar

jongud
Innlegg: 2654
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Ferlar/Leiðarpunktar í Oruxmaps

Postfrá jongud » 19.apr 2023, 08:13

Ég held að það sé auðveldast að nota .GPX og .KML skrár
Hérna eru einhverjar leiðbeiningar;
https://oruxmaps.forumotion.com/t3299-how-do-you-transport-gpx-files-into-oruxmaps-solved

Annars er það bara að lesa sig gegum leiðbeiningarnar;
https://www.oruxmaps.com/oruxmapsmanual_en.pdf


Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Ferlar/Leiðarpunktar í Oruxmaps

Postfrá Axel Jóhann » 23.apr 2023, 22:59

.gpx hvaða jökul ætlaru á? Ég á eitthvað af Langjökli sem ég get sent á þig ef þú villt.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"


Höfundur þráðar
tommi3520
Innlegg: 208
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Ferlar/Leiðarpunktar í Oruxmaps

Postfrá tommi3520 » 24.apr 2023, 20:24

takk fyrir svörin, ég setti safetravel leiðarpunkta inní inní oruxmaps https://safetravel.is/sprungukort?lang=is (gpx formi)

set inn myndir sem á að útskýra þetta: https://www.youtube.com/watch?v=2BdgcnO ... =tommi3520


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur