Færð í Dalakofa?

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
EArna
Innlegg: 15
Skráður: 06.okt 2020, 15:06
Fullt nafn: Emma Arnardóttir
Bíltegund: Grand Vitara 2003

Færð í Dalakofa?

Postfrá EArna » 21.des 2020, 13:56

Þekkir nokkuð einhver til hvernig færðin er upp í Dalakofa?
Spurning hvort það sé fært núna á óbreyttum Gran Vitara
TakkUser avatar

DABBI SIG
Innlegg: 302
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: Færð í Dalakofa?

Postfrá DABBI SIG » 22.des 2020, 00:13

Ætlar enginn að svara þessu svo viðkomandi fái svör?

Ég hef ekki farið þetta nýlega en m.v. myndir, veður og færð í nágrenninu myndi ég nú halda að þú gætir gleymt því. Enda á óbreyttur suzuki líklega ekki mikið erindi þangað uppeftir eftir að snjó tekur að festa þarna né á þessum árstíma. Allavega ekki einbíla en það er ýmislegt hægt með þrjósku og stærri bílum með í för.
-Defender 110 44"-


Höfundur þráðar
EArna
Innlegg: 15
Skráður: 06.okt 2020, 15:06
Fullt nafn: Emma Arnardóttir
Bíltegund: Grand Vitara 2003

Re: Færð í Dalakofa?

Postfrá EArna » 22.des 2020, 21:18

Klárlega ekki einbíla hvort eð er :-)
Takk fyrir ítarlegt svar


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir