Færð á Sprengisandi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Færð á Sprengisandi
Veit einhver hér um færðina á Sprengisandi hvort það se kominn mikill snjór eða bara föl,,,,spá í að renna yfir sand á 2 35" bílum fimmtudag/föstudag
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Færð á Sprengisandi
Það er kominn einhver snjór á stöku stað, mest norðan til. Hugsa samt að 35 tommu bílar komist þetta en ég myndi vera viðbúinn því að grípa í spotta eða skóflu.
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir