Hverjir eru að fara hvert?
Fer sjálfur í hóp upp á Arnarvatnsheiði á morgun.
Helgin 3. - 5. mars
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Helgin 3. - 5. mars
Við fórum á heiðina, ætluðum yfir Holtavörðuheiði en snérum við vegna þess að það var ekki nægur snjór þar.
Keyrðum því upp hjá Kalmanstungu og sem leið liggur að Arnarvatni stóra. Frosið yfir Norðlingafljót á vaðinu, ekki mikið af snjó. Gistum í skála og fórum svo Kaldadal til baka,
Keyrðum því upp hjá Kalmanstungu og sem leið liggur að Arnarvatni stóra. Frosið yfir Norðlingafljót á vaðinu, ekki mikið af snjó. Gistum í skála og fórum svo Kaldadal til baka,
Land Rover Defender 130 38"
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir