Hefur einhver nýlegar fréttir af færð á Langjökli?
kv. Kiddi
Færð á Langjökli
-
- Innlegg: 222
- Skráður: 29.mar 2012, 19:14
- Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
- Bíltegund: Land Cruiser 70
Re: Færð á Langjökli
var við skálpanes á laugardaginn, þungt færi, mest megnis sykur. nokkuð mikill snjór, gæti hafað breyst síðan þá. veit ekki hvernig er uppá jöklinum sjálfum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Færð á Langjökli
Takk fyrir upplýsingarnar!
-
- Innlegg: 67
- Skráður: 12.mar 2012, 14:25
- Fullt nafn: Fannar Logi Bergþórsson
- Bíltegund: Suzuki fox 1985
Re: Færð á Langjökli
Þessi mynd var tekinn síðustu helgi á Uxahryggjavegi.

Þungt færi, oft var lélegt skyggni en stundum kíkti sólin á okkur og gaf svona vel frá sér

Þungt færi, oft var lélegt skyggni en stundum kíkti sólin á okkur og gaf svona vel frá sér
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir