Hver er færðinn upp að setri?
Re: Hver er færðinn upp að setri?
Ég vona að einhver hafi upplýsingar um þetta. Heyrði útundan mér sögur um daginn þess efnis að þarna væri orðinn mikill snjór og þungt færi en hef engar staðfestingar á þessu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hver er færðinn upp að setri?
Ekkert merkilegt að gerast í Kerlingarfjöllum nema smá föl. http://liv.is/webcam/hengill/
Það væri jú gaman að fá færðarfréttir.
Það væri jú gaman að fá færðarfréttir.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hver er færðinn upp að setri?
Fórum á fjórum bílum í Kerlingarfjöll í dag.
Ekið var upp með Hvítánni austanverðri, Hrunamannaafrétt, Leppistungur. Og svo heim um Kjalveg.
Allt er hvítt að sjá en lítill snjór, mest í niðurgröfnum slóðanum. Sýndist vera svipað í áttina að Illahrauni en kannski er það meira nær Setri.



Ekið var upp með Hvítánni austanverðri, Hrunamannaafrétt, Leppistungur. Og svo heim um Kjalveg.
Allt er hvítt að sjá en lítill snjór, mest í niðurgröfnum slóðanum. Sýndist vera svipað í áttina að Illahrauni en kannski er það meira nær Setri.



Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir