Hálendisvegir Opið eða ekki

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Hálendisvegir Opið eða ekki

Postfrá emmibe » 05.júl 2014, 23:30

Hvoru kortinu á að fara eftir? En þetta er ekki í fyrsta skipti sem misræmi er þarna á milli.
Ekki skilja útlendingarnir frétt á DV að Sprengisandur sé lokaður vegna aurbleytu núna en opin í gær.
http://www.dv.is/frettir/2014/7/5/spren ... aurbleytu/

island1.jpg
island1.jpg (226.29 KiB) Viewed 2909 times

Untitled.jpg
Untitled.jpg (205.25 KiB) Viewed 2909 times


Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


Rögnvaldurk
Innlegg: 77
Skráður: 19.maí 2014, 21:53
Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
Bíltegund: Nissan Patrol Y61

Re: Hálendisvegir Opið eða ekki

Postfrá Rögnvaldurk » 06.júl 2014, 18:24

Ég myndi í þessum tilviki fara eftir efra kortinu af því að það er uppfært daglega en hitt kortið einu sinni á viku. ósamræmi núna er að sjálfsögðu eftir snjókomu í gær sem var ekki fyrirséð við opnun.


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Hálendisvegir Opið eða ekki

Postfrá emmibe » 06.júl 2014, 19:38

Já svoleiðis, vissi ekki að neðra kortið væri bara uppfært vikulega :-)
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hálendisvegir Opið eða ekki

Postfrá vidart » 06.júl 2014, 20:13

Neðra kortið hefur ekki verið uppfært vikulega. Það hefur verið uppfært eftir því sem vegir opnast.


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir