Jökulheimar
Jökulheimar
Veit einhver hvernig færið er að Jökulheimum og síðan upp á jökul? Er kominn mikill krapi?
			
									
									- 
				lettur
 
- Innlegg: 130
- Skráður: 02.feb 2010, 14:24
- Fullt nafn: Jóhann Stefánsson
- Bíltegund: Gr Cherokee 38
Re: Jökulheimar
Var þarna á laugardaginn.  Krapi í lægðum en alveg hægt að krækja framhjá. Tungná opin en ekki djúp. Frábært færi á jöklinum.
			
									
										
						Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur