léttar ferðir

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
bjarkithor4
Innlegg: 33
Skráður: 15.mar 2014, 11:29
Fullt nafn: bjarki þór ingason
Bíltegund: rexton

léttar ferðir

Postfrá bjarkithor4 » 15.mar 2014, 11:48

ég er á 33" breyttum rexton, ég er nýr í þessu og mér langaði til að spreita mig á einhverjum auðveldum leiðium , einhver sem getur sagt mér frá skemmtilegum leiðum ?




makker
Innlegg: 209
Skráður: 16.sep 2012, 23:55
Fullt nafn: jón marel magnússon

Re: léttar ferðir

Postfrá makker » 17.mar 2014, 22:04

ég hef oft farið uppá hellirsheiði að leika mér eithvað og yfirleitt farið þúsundvatnaleið

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 643
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: léttar ferðir

Postfrá Hjörturinn » 18.mar 2014, 09:55

Svo er alltaf gaman að fara á Úlfarsfell og sprauta í skafla.
Dents are like tattoos but with better stories.


oddur
Innlegg: 80
Skráður: 19.feb 2010, 10:47
Fullt nafn: Oddur Grétarsson

Re: léttar ferðir

Postfrá oddur » 18.mar 2014, 10:37

Mæli nú ekki með Úlfarsfelli. Fara frekar aðeins lengra úr bænum. Nóg af skemmtilegum leiðum t.d. gamli Lyngdalsheiðarvegurinn, Kaldidalur.


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir