Reykjavík - Hveravellir
- 
				
Finnur
 
- Innlegg: 181
- Skráður: 26.apr 2011, 13:41
- Fullt nafn: Kristján Finnur Sæmundsson
- Bíltegund: Jeep CJ-7 og LC 80
Re: Reykjavík - Hveravellir
Sæll
Við fórum upp á Hveravelli um helgina og færið er fínt, en seinfarið vegna harðfenis hryggja á veginum.
kv
KFS
			
									
										
						Við fórum upp á Hveravelli um helgina og færið er fínt, en seinfarið vegna harðfenis hryggja á veginum.
kv
KFS
Re: Reykjavík - Hveravellir
Ok takk, erum að spá í að fara bæði á bílum og sleðum.
			
									
										
						Re: Reykjavík - Hveravellir
Var að koma frá Hveravöllum í dag og færið hefur ekkert breyst. Harðfenni og harðar snjóöldur.
Kv. Ragnar Páll.
			
									
										
						Kv. Ragnar Páll.
Re: Reykjavík - Hveravellir
Takk Ragnar
			
									
										
						Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur
