Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Bubbi6
Innlegg: 47
Skráður: 08.aug 2012, 12:36
Fullt nafn: Þorbjörn Gerðar Þorbjörnsson
Bíltegund: Patrol

Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur

Postfrá Bubbi6 » 09.jan 2014, 22:22

Veit einhver hvernig færið sé á Langjökli ? Er að spá að fara upp hjá Jaka og fara norður jökulinn og niður hjá oddnýjarhnjúk og inná hveravelli, og hvernig sé fyrir norðan kerlingarfjöll og inní setur?

Kv Bubbi




Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur

Postfrá Gunnar00 » 09.jan 2014, 23:59

Frekar þungt segir gamli, var þarna í dag.


Höfundur þráðar
Bubbi6
Innlegg: 47
Skráður: 08.aug 2012, 12:36
Fullt nafn: Þorbjörn Gerðar Þorbjörnsson
Bíltegund: Patrol

Re: Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur

Postfrá Bubbi6 » 10.jan 2014, 00:06

Þungt á jöklinum ?


Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur

Postfrá Gunnar00 » 10.jan 2014, 09:23

hann sagði að það væri að öllum líkindum frekar þungt á þessari leið, hann er að vinna þarna uppfrá, hjá skálpanesi og því svæði.

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur

Postfrá firebird400 » 20.jan 2014, 09:05

Kíktum upp í skálpanes um helgina, vonlaust færi.
Frosin skel ofan á sykri, hundleiðinlegt.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur