Sælir félagar
Mig langar að viðra jeppann á morgun og er að spá í hvort fleiri eru í þeim hugleiðingum og langar að kíkja eitthvað.
kv Tolli
Rúntur frá RVK á morgun
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Rúntur frá RVK á morgun
ég væri til ef veður er þokkalegt.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Re: Rúntur frá RVK á morgun
Sýnist veðrið ætla að vera þokkalegt, spurning hvert væri gaman að fara. Er búinn að fara núna 2svar af stað með það að markmiði að fara upp á Skjaldbreið en einhvern veginn endað með að gera eitthvað annað. Annars er ég til í nánast hvað sem er.
kv Tolli
kv Tolli
-
- Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Rúntur frá RVK á morgun
Sæll Tolli. Ég gæti hugsanlega skoðað að slást með í för ef ég næ að klára að tengja alla mælana sem ég var að setja í bílinn í kvöld. Er á Hvolsvelli hjá tengdó og er á 38" 4,2 Patrol. Kíki aftur hingað inn á eftir.
-
- Innlegg: 18
- Skráður: 24.jan 2012, 15:54
- Fullt nafn: frans friðriksson
Re: Rúntur frá RVK á morgun
Sælir, er komið eitthvað plan fyrir morgun daginn ?
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Rúntur frá RVK á morgun
Er ekki bara gott að fara á Skjaldbreið,
annars til í allt.
annars til í allt.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 18
- Skráður: 24.jan 2012, 15:54
- Fullt nafn: frans friðriksson
Re: Rúntur frá RVK á morgun
Leggja af stað 9 frà select vesturlandsvegi ?
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Rúntur frá RVK á morgun
Flott er, 9 á select og stefnt á skjaldbreið en það þarf þó ekki að vera meitlað í stein.
Spurning um að fara þá hjá Bragabót og hitta Jóhann Elís þar ef hann slæst með í för
kv Tolli
Spurning um að fara þá hjá Bragabót og hitta Jóhann Elís þar ef hann slæst með í för
kv Tolli
-
- Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Rúntur frá RVK á morgun
Var að klára að raða saman og fer ekki í gang, startarinn með einhver leiðindi svo ég er out.. góða skemtun!
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Rúntur frá RVK á morgun
Èg verð líka heima vinnan kallar.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
Re: Rúntur frá RVK á morgun
Erum tveir sem ætlum að rúlla þanngað upp eftir í dag
kv:Styrmir
S:6615149
kv:Styrmir
S:6615149
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Rúntur frá RVK á morgun
Þið fáið ekki mikið betra veður, var á langjökli í sama skyggni í gær og smá köf á jökli en maður keyrði uppúr því, færið var þannig að það vantaði c.a. 1 frostanótt til að vera nógu hörð skel til að fljóta fullkomlega svo það er ábyggilega mjög skemmtilegt færi núna í dag!
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur