Króksleið/Hungurfit

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Leifi
Innlegg: 26
Skráður: 23.feb 2012, 12:23
Fullt nafn: Þorleifur Eggertsson
Bíltegund: LC 90

Króksleið/Hungurfit

Postfrá Leifi » 04.júl 2013, 17:53

Veit einhver um færðina á Króksleið og Hungurfit?

Og Pokahryggi í Hrafntinnusker?



User avatar

Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Króksleið/Hungurfit

Postfrá Grásleppa » 08.júl 2013, 00:00

Fórum í hungurfit í dag og fín færð, þurftum að lóðsa túrista á óbreyttum Land Rover yfir eina á því það var í meiralagi í þeim nokkrum. Hittum hestamenn í Hungurfit og þeir komu Króksleið uppeftir á bíl og sögðu að hún væri seinfarin en fær. Kv, Jobbi


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur