Síða 1 af 1

Öxulbreiddir

Posted: 13.mar 2018, 19:42
frá jongud
Ég hef verið að safna saman upplýsingum um breiddir á öxlum.
Miðað er við breiddina á milli felgubotna, eða það sem á engilsaxnesku er kallað wheel mount surface (WMS to WMS)
Skjalið er á Excel formi.
oxulbreiddir-hreint.xlsx
(12.5 KiB) Downloaded 364 times


Það er eitthvað tvítekið í skránni en mér sýnist að í þeim tilvikum muni ekki miklu á breidd.

Re: Öxulbreiddir

Posted: 14.mar 2018, 09:56
frá petrolhead
Þetta er góð samantekt, hentugt að geta flett upp í svona ef maður er í einhverju mixi :-)

Re: Öxulbreiddir

Posted: 14.mar 2018, 15:37
frá Járni
Flott, gaman að koma öllu svona gulli á vefinn!

Re: Öxulbreiddir

Posted: 15.mar 2018, 13:08
frá jongud
Bætti við dálki þar sem kemur fram hvort um fram- eða aftuöxul er að ræða og einnig dálki yfir fjölda felgubolta og gatasetningu.

oxulbreiddir-auka.xlsx
(19.72 KiB) Downloaded 210 times

Re: Öxulbreiddir

Posted: 10.jan 2020, 08:49
frá jongud
Fékk meiri upplýsingar í dag, Tacoma 2005+ 165cm að aftan, 65 tommur