Öxulbreiddir

Engar skoðanir hér, bara blákaldar staðreyndir.

Moderator: Hordursa

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Öxulbreiddir

Postfrá jongud » 13.mar 2018, 19:42

Ég hef verið að safna saman upplýsingum um breiddir á öxlum.
Miðað er við breiddina á milli felgubotna, eða það sem á engilsaxnesku er kallað wheel mount surface (WMS to WMS)
Skjalið er á Excel formi.
oxulbreiddir-hreint.xlsx
(12.5 KiB) Downloaded 743 times


Það er eitthvað tvítekið í skránni en mér sýnist að í þeim tilvikum muni ekki miklu á breidd.




petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Öxulbreiddir

Postfrá petrolhead » 14.mar 2018, 09:56

Þetta er góð samantekt, hentugt að geta flett upp í svona ef maður er í einhverju mixi :-)
Dodge Ram 1500/2500-40"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Öxulbreiddir

Postfrá Járni » 14.mar 2018, 15:37

Flott, gaman að koma öllu svona gulli á vefinn!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Öxulbreiddir

Postfrá jongud » 15.mar 2018, 13:08

Bætti við dálki þar sem kemur fram hvort um fram- eða aftuöxul er að ræða og einnig dálki yfir fjölda felgubolta og gatasetningu.

oxulbreiddir-auka.xlsx
(19.72 KiB) Downloaded 447 times

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Öxulbreiddir

Postfrá jongud » 10.jan 2020, 08:49

Fékk meiri upplýsingar í dag, Tacoma 2005+ 165cm að aftan, 65 tommur


Til baka á “Handbækur og tækniupplýsingar.”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir