Bilanagreinir

Engar skoðanir hér, bara blákaldar staðreyndir.

Moderator: Hordursa


Höfundur þráðar
thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Bilanagreinir

Postfrá thor_man » 24.feb 2016, 19:12

Ágætu spjallverjar.
Hafa menn hér notað/keypt svona litla bilanagreina sem fáanlegir eru, eins og t.d. þennan: http://www.haninn.is/classified.php?action=show&link_id=60554 Eru þetta tæki sem hægt er að treysta á?




biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Bilanagreinir

Postfrá biturk » 24.feb 2016, 19:26

Ég á svona, hann er mjög góður og hefur skilað mér góðum árangri
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Bilanagreinir

Postfrá jongud » 25.feb 2016, 08:30

Ég keypti mér Innova skanna eftir að hafa pælt töluvert í prófunum á svona skönnum. Hann var á um 20 þúsund kominn í hendurnar, keyptur á Ebay.
http://www.innova.com/


Höfundur þráðar
thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Re: Bilanagreinir

Postfrá thor_man » 25.feb 2016, 22:19

jongud wrote:Ég keypti mér Innova skanna eftir að hafa pælt töluvert í prófunum á svona skönnum. Hann var á um 20 þúsund kominn í hendurnar, keyptur á Ebay.
http://www.innova.com/

Takk fyrir þetta. Þessir bilanagreinar svona almennt, þeir virka jafnt á bensín og dísilvélar, er ekki svo? Er hægt að uppfæra þá með nýjum módelum eftir því sem tíminn líður?

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Bilanagreinir

Postfrá jongud » 26.feb 2016, 08:38

thor_man wrote:
jongud wrote:Ég keypti mér Innova skanna eftir að hafa pælt töluvert í prófunum á svona skönnum. Hann var á um 20 þúsund kominn í hendurnar, keyptur á Ebay.
http://www.innova.com/

Takk fyrir þetta. Þessir bilanagreinar svona almennt, þeir virka jafnt á bensín og dísilvélar, er ekki svo? Er hægt að uppfæra þá með nýjum módelum eftir því sem tíminn líður?


Innova býður allavega upp á uppfærslur í dýrari módelunum(eins og mínu).
Það er misjafnt eftir árgerðum og markaðssvæðum hvernig svona lesarar virka.
Innova er með fjölnotalesara sem geta lesið af margskonar eldri árgerðum, en nú eiga allir bílar að vera komnir með eitt staðlað tengi og kerfi.
Það byrjaði í bandaríska OBD2 sem var orðið staðall árið 1994 í Kaliforníu og allstaðar í USA árið 1996
2001 var það orðið staðall í Evrópusambandinu fyrir bensínknúna bíla og 2004 fyrir díselbíla (alla bíla með færri en 8 sæti)


Til baka á “Handbækur og tækniupplýsingar.”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir