Síða 1 af 1

hvor er sökudólgurinn...stabi eða traction control?

Posted: 01.feb 2015, 20:58
frá HummerH3
Um helgina var ég að keyra yfir ís á vatni..svo þar sem var eini sénsinn að ná honum uppá land aftur voru svokallaðar afætur í ísnum og vissi ég af þeim en ákvað eingu að síður að botnstanda bílinn yfir svo á svona 80km/h brotnaði ísinn fyrst og á um svona 20metra kafla og stappaði ég þá petalann enn frekar.. svo þegar land fer að nálgast þá lendi ég í því að setja hann niður í krapa/ ìs uppað sílsum...ástæðan fyrir þessu er að bílinn er búinn stabitrak og traction control búnaði sem gerir það að verkum að ef eitt eða fleiri hjól birja að spóla af miklu afli byrjar bílinn að bremsa á því/þeim hjólum og aflið í bílnum fer ekki niðrí ekki neitt neitt og er það ástæðan að hann fór niðrúr...2 aðrir bílar á eftir mér komust á fartinu yfir en ekki minn.....mín spurning er þessi hvernig gét ég losnað við þessa skélfingu úr bílnum? Þetta er hummerinn minn..hef leitað á netinu en fynn ekki hvernig má losna við þetta burt og hvort það væri viturlegt. En 2 skifti hefur þessi búnaður næstum kostað mig bílinn....

Re: hvor er sökudólgurinn...stabi eða traction control?

Posted: 01.feb 2015, 22:03
frá makker
Óvirkja abs

Re: hvor er sökudólgurinn...stabi eða traction control?

Posted: 02.feb 2015, 09:02
frá Freyr
Rífa abs öryggið úr í svona aðstæður