Bremsumótor í ZJ ´93
Posted: 16.jan 2015, 17:29
Í zj limited sem ég er að rífa er rafmótor tengdur við höfuð-bremsudæluna og einnig í eitthvert deiliunit sem bremsurörin eru tengd í. Ég hef aldrei séð svona áður og því spyr ég: er þetta bara fyrir bremsuna eða eitthvað annað í leiðinni?
Kv. MG
Kv. MG