Bremsumótor í ZJ ´93

Engar skoðanir hér, bara blákaldar staðreyndir.

Moderator: Hordursa


Höfundur þráðar
magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Bremsumótor í ZJ ´93

Postfrá magnum62 » 16.jan 2015, 17:29

Í zj limited sem ég er að rífa er rafmótor tengdur við höfuð-bremsudæluna og einnig í eitthvert deiliunit sem bremsurörin eru tengd í. Ég hef aldrei séð svona áður og því spyr ég: er þetta bara fyrir bremsuna eða eitthvað annað í leiðinni?

Kv. MG




rhjartarson
Innlegg: 3
Skráður: 08.sep 2014, 20:03
Fullt nafn: Rúnar Hjartarson

Re: Bremsumótor í ZJ ´93

Postfrá rhjartarson » 16.jan 2015, 19:03

Er þetta ekki bara ABS unitið?

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Bremsumótor í ZJ ´93

Postfrá Freyr » 17.jan 2015, 09:50

ABS deilirinn


Til baka á “Handbækur og tækniupplýsingar.”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir