Síða 1 af 1

lc90 backspace á felgum

Posted: 12.nóv 2014, 20:58
frá raggos
Gæti einhver snillingurinn frætt mig um það hvað er hámarks backspace á felgur fyrir 38" breyttan lc90.
Einhvers staðar las ég hér að 10cm væri hámarkið en er æskilegt að hafa það minna?

Re: lc90 backspace á felgum

Posted: 13.nóv 2014, 00:07
frá grimur
Því innar því betra. Minnkar álag á legur og liði að hafa þetta sem innst.