LED vinnuljós - ráðleggingar
Posted: 31.okt 2014, 23:10
Sælir snillingar,
Nú er ég nýgræðingur og er að velta fyrir mér hvað sé best að gera varðandi vinnuljós til að taka með sér í ferðir.
Ég er helst að spá í að þurfa ekki að vera með vinnuljós á bílnum að staðaldri og er því að spá hvort menn séu með e-r flottar hugmyndir.
Ég var að skoða Ebay og sá til dæmis þessar tvær gerðir. Hvað segja menn?
Segulljós með kveikjaratengi
http://www.ebay.com/itm/12V-SuperBright-15W-LED-Flood-Light-Truck-ATV-Equipment-Magnetic-Permanent-Mount-/171331950026?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item27e42e15ca&vxp=mtr
Hleðslukastari
http://www.ebay.com/itm/Portable-Hi-Power-White-LED-Work-Light-Rechargeable-Flood-Light-10w-20w-Outdoor-/171523004703?pt=UK_Home_Garden_Night_Lights_Fairy_Lights&var=&hash=item27ef91591f
Er kannski auðveldast að hafa þetta bara á bílnum og sítengt og þá e-ð svipað og fyrra ljósið að ofan?
Nú er ég nýgræðingur og er að velta fyrir mér hvað sé best að gera varðandi vinnuljós til að taka með sér í ferðir.
Ég er helst að spá í að þurfa ekki að vera með vinnuljós á bílnum að staðaldri og er því að spá hvort menn séu með e-r flottar hugmyndir.
Ég var að skoða Ebay og sá til dæmis þessar tvær gerðir. Hvað segja menn?
Segulljós með kveikjaratengi
http://www.ebay.com/itm/12V-SuperBright-15W-LED-Flood-Light-Truck-ATV-Equipment-Magnetic-Permanent-Mount-/171331950026?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item27e42e15ca&vxp=mtr
Hleðslukastari
http://www.ebay.com/itm/Portable-Hi-Power-White-LED-Work-Light-Rechargeable-Flood-Light-10w-20w-Outdoor-/171523004703?pt=UK_Home_Garden_Night_Lights_Fairy_Lights&var=&hash=item27ef91591f
Er kannski auðveldast að hafa þetta bara á bílnum og sítengt og þá e-ð svipað og fyrra ljósið að ofan?