Síða 1 af 1

Mitsubishi 4M41

Posted: 02.júl 2014, 17:44
frá jongud
Ég var að setja inn á nude.is þrjár skrár. Ein er yfir 4M41 díselvélina (3.2 lítra) með mekanísku olíuverki, en common-rail vélin á að vera svo til eins. önnur skráin er yfirlit yfir virkni á common-rail kerfinu í sömu vél.
Einnig setti ég inn skrá yfir common-rail kerfið frá Toyota (reyndar fyrir Avensis) sem er nokkurn vegin það sama og hjá Mitsubishi. Hilux notar svo til sama kerfi.

Þetta ætti að verða aðgengilegt á http://www.nude.is/stuff þegar stjórinn er búinn að fara yfir skrárnar.