Síða 1 af 1

Relay, loft og rafmagnsteikningar

Posted: 27.feb 2014, 20:39
frá Groddi
Gerði þetta fyrir löngu síðan, svo duttu myndirnar út. Þið hafið þetta hjá ykkur ef þið getið notað þetta

Kv. Groddi!

image.jpg
4pin
image.jpg (63.05 KiB) Viewed 3559 times


image.jpg
5pin
image.jpg (77.19 KiB) Viewed 3559 times


image.jpg
Aukarafk
image.jpg (84.22 KiB) Viewed 3559 times


image.jpg
Aukarafk 2 höfuðr
image.jpg (79.05 KiB) Viewed 3559 times


image.jpg
Loftk
image.jpg (72.68 KiB) Viewed 3559 times

Re: Relay, loft og rafmagnsteikningar

Posted: 27.feb 2014, 22:01
frá Stebbi
Teikningin með 5 pinna relayið virkar þannig að það er alltaf kveikt á öðru kastaraparinu sama hvort svissað er af eða ekki. Eins og teikningin er sett upp þá þarf aðra rás með relay til að opna og loka fyrir strauminn inn á 30 til að hægt sé að slökkva á ljósunum.

Re: Relay, loft og rafmagnsteikningar

Posted: 27.feb 2014, 22:16
frá Groddi
Stebbi wrote:Teikningin með 5 pinna relayið virkar þannig að það er alltaf kveikt á öðru kastaraparinu sama hvort svissað er af eða ekki. Eins og teikningin er sett upp þá þarf aðra rás með relay til að opna og loka fyrir strauminn inn á 30 til að hægt sé að slökkva á ljósunum.



Passar (eg held það komi fram á teikningunni, án þess að muna það nkl)

Re: Relay, loft og rafmagnsteikningar

Posted: 27.feb 2014, 22:24
frá Stebbi
Groddi wrote:Passar (eg held það komi fram á teikningunni, án þess að muna það nkl)


Kemur fram að það eigi að vera auka rofi á 86 sem gerir í raun ekki neitt nema að slökkva á stýristraumnum sem setur þá aftur hvíta kastara parið inn. Það þarf að rjúfa 30 til að slökkva alveg afþví að svona relay er með víxlandi snertu sem er ekki með núllstöðu.

Þessa rás væri hægt að nota til að skipta á milla þess að nota stöngina eða stöðugan straum inn á bakkljós til dæmis ef henni er snúið við. Frá gírkassarofa í 87 og parkljós í 87a og svo frá 30 í bakkljós, þá er rofinn notaður til að velja á milli hvora virknina maður vill.

Að öðru leyti eru þetta mjög skýrar og góðar teikningar hjá þér sérstaklega fyrir þá sem eru ekki vanir bílarafmagni.

Re: Relay, loft og rafmagnsteikningar

Posted: 28.feb 2014, 21:25
frá Groddi
Stebbi wrote:
Groddi wrote:Passar (eg held það komi fram á teikningunni, án þess að muna það nkl)


Kemur fram að það eigi að vera auka rofi á 86 sem gerir í raun ekki neitt nema að slökkva á stýristraumnum sem setur þá aftur hvíta kastara parið inn. Það þarf að rjúfa 30 til að slökkva alveg afþví að svona relay er með víxlandi snertu sem er ekki með núllstöðu.

Þessa rás væri hægt að nota til að skipta á milla þess að nota stöngina eða stöðugan straum inn á bakkljós til dæmis ef henni er snúið við. Frá gírkassarofa í 87 og parkljós í 87a og svo frá 30 í bakkljós, þá er rofinn notaður til að velja á milli hvora virknina maður vill.

Að öðru leyti eru þetta mjög skýrar og góðar teikningar hjá þér sérstaklega fyrir þá sem eru ekki vanir bílarafmagni.



Þá hefur bara gleymst að setja þær upplísingar inn... Einsog eg sagði, langt siðan eg gerði þetta, vona að þetta nýtist einhverjum.