Nýr flokkur: Tækniupplýsingar
Posted: 17.des 2013, 20:32
frá Járni
Nýr flokkur! Hér skal safna saman gagnlegum upplýsingum svo sem viðgerðarbókum, skotheldum leiðbeiningum ( þá helst frá framleiðendum ) og öðru álíka. Hér skulu staðreyndir og ritrýnd gögn ráða ríkjum, ekki skoðanir eða tilfinningar.
Hörður Sæmundsson (hordursa) ætlar að sinna daglegum rekstri svæðisins.
Re: Nýr flokkur: Tækniupplýsingar
Posted: 17.des 2013, 22:02
frá Svopni
http://www.toyodiy.comVarahlutasíða fyrir Toyotur. Þarna má finna partanúmer og leita annaðhvort handvirkt eða á einfaldan hátt eftir verksmiðjunúmerum.
Re: Nýr flokkur: Tækniupplýsingar
Posted: 17.des 2013, 22:46
frá Kiddi
Þetta er bráðsniðugt!
Re: Nýr flokkur: Tækniupplýsingar
Posted: 17.des 2013, 23:15
frá emmibe
http://www.acksfaq.com/sitemap.htmManuals fyrir Suzuki. Vitara, Sidekick, Samurai og fl. T.d Gear calculator
Re: Nýr flokkur: Tækniupplýsingar
Posted: 18.des 2013, 01:09
frá Doddi23
Hér má finna ímislegt um allar gerði Nissan bíla, partanúmer, teikningar ofl.
http://nissan4u.com/parts/Hér er td. allt um Patrol up að árg. 2007
http://nissan4u.com/parts/patrol_gr/Og hér er complet manual fyrir Nissan Patrol GR (Y61) 1998
http://www.scribd.com/doc/54947990/1998 ... t-DownloadKv.
Doddi
Re: Nýr flokkur: Tækniupplýsingar
Posted: 18.des 2013, 08:54
frá Ragnare
Re: Nýr flokkur: Tækniupplýsingar
Posted: 18.des 2013, 17:42
frá Skottan
Glæsilegt :)