Er einhver snillingur hérna og hefur sigrað alheimsnetið og kann að leita að gírhlutfalli í gírkössum?
Erum að spá hvaða gírhlutfall er í gírkassanum í bílnum núna (3.0 V6 Nissan D21 einnig þekktur sem hardbody þarna ytra 1991)
Og svo hvaða gírhlutfall er í gírkassa við 2.7TDi úr 1999 Terrano II
Og ef hægt er að nota V6 kassan við 2.7TDi sem er samt hæpið því hann er jú úr V6
erum búin að komast samt að því, að í drifum erum við með 4.36 að öllum líkindum ef við skildum alfeimsnetið rétt og það er LSD að aftan.
Gírhlutfall - Gear ratio?
Moderator: Hordursa
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Gírhlutfall - Gear ratio?
Síðast breytt af Big Red þann 30.jan 2014, 11:19, breytt 1 sinni samtals.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
Re: Gear ratio?
Mundi skjóta á mismun á hluföllum í mismunadrifi og æskilegum snúningshraða í 4 gír á 90km eða svo. Díselinn við happy á lægri snúningshraða 2000 til 2500sn/mín meðan bensín rokkurinn lifir við meiri snúining 3-4000sn/mín. Ath 4 gír er oftast beinn í gegn þannig að þú ert að skoða snúningshraða vélar v.s. hlutfall í minmunadrifi og hraða.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Gear ratio?
Þetta eru stolnar upplýsingar úr þræðinum hans Ella þegar hann var að smella 2.7 terrano vél í hiluxinn.
Sami kassi en sitt hvor hlutföllin lestu bara þráðinn alveg sultufínn. viewtopic.php?f=26&t=9006
Terrano
1st 3.580
2nd 2.077
3rd 1.360
4th 1.000
OD 0.811
Reverse 3.631
Patrol
Gear ratio
1st 4.061
2nd 2.357
3rd 1.490
4th 1.000
OD 0.862
Reverse 4.125
Sami kassi en sitt hvor hlutföllin lestu bara þráðinn alveg sultufínn. viewtopic.php?f=26&t=9006
Terrano
1st 3.580
2nd 2.077
3rd 1.360
4th 1.000
OD 0.811
Reverse 3.631
Patrol
Gear ratio
1st 4.061
2nd 2.357
3rd 1.490
4th 1.000
OD 0.862
Reverse 4.125
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Gear ratio?
Ahh tókum ekki eftir þessu. Verður einmitt stuðst svolítið við þennan eðalþráð við þessar framkvæmdir. Á hann mikið lof skilið fyrir þann þráð.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 651
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Gírhlutfall - Gear ratio?
Lagfærði þetta bara fyrir þig ;)
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 651
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Gírhlutfall - Gear ratio?
hehe, þungu fargi af mér létt :)
Dents are like tattoos but with better stories.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Gírhlutfall - Gear ratio?
Ég held að það sé ekkert miklu við þetta að bæta úr hilux þræðinum mínum, nema ég veit ekkert um hvaða kassa þú ert með í höndunum. Getur þú ekki fundið einhver auðkenni á honum?
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1100
- Skráður: 07.mar 2012, 12:17
- Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
- Bíltegund: Nissan King Cab 1991
Re: Gírhlutfall - Gear ratio?
Við erum bara ekki komin það langt með þetta eins og er. Eigum eftir að sækja bílinn sem þetta er í.
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159
787-2159
-
- Innlegg: 66
- Skráður: 24.nóv 2012, 21:44
- Fullt nafn: Ari G Gislason
- Staðsetning: USA
Re: Gírhlutfall - Gear ratio?
Hérn er gírreiknir ef hann nýtist á excel/open office formati
http://s000.tinyupload.com/?file_id=049 ... 9772489433
http://s000.tinyupload.com/?file_id=049 ... 9772489433
Til baka á “Handbækur og tækniupplýsingar.”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur