Síða 1 af 1

ÓE: Þrýstikút ca 100 lítra

Posted: 17.júl 2015, 21:53
frá ellisnorra
Mig vantar 100 lítra þrýstikút. Verður bæði notaður fyrir vaccum og þrýsting, ca 10 pund í báðar áttir.
Gamall loftpressukútur myndi henta mjög vel eða eitthvað svipað því. Allt skoðað sem gæti nýst, jafnvel bara stálrör, 40-60cm í þvermál.
Verð, sem minnst, staðsetning, sem næst Akranesi eða höfuðborgarsvæðinu. Sími 8666443 eða einkaskilaboð.

Re: ÓE: Þrýstikút ca 100 lítra

Posted: 19.júl 2015, 13:16
frá villi58
Getur kanski notað bjórkúta og tengt þá saman ef það hentar þér þannig. Skrúfa rörið upp úr og loka gatinu, sjóða múffu á og tengja. Þar hefur þú möguleika að koma þeim fyrir eftir hvaða pláss þú hefur, t.d. stafla þeim upp, setja upp á vegg og fl.
Ég hef takmarkað pláss upp á lofti í bílskúrnum þannig að ég gat sett tvo hlið við hlið og svo tvo í næsta sperrubili og þá kominn með nóg loftrými fyrir mína notkun. Fékk kúta úr endurvinnslugám, virðist stundum vera hennt ef þeir hafa dældast lítisháttar.

Re: ÓE: Þrýstikút ca 100 lítra

Posted: 19.júl 2015, 20:08
frá ellisnorra
Takk fyrir þetta tips Villi. Ég hef lengi horft eftir svona kútum, reyndar í ögn örlítinn tilgang.... :) En ekki hnotið um þá ennþá.