ÓE: Þrýstikút ca 100 lítra

User avatar

Höfundur þráðar
elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2769
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

ÓE: Þrýstikút ca 100 lítra

Postfrá elliofur » 17.júl 2015, 21:53

Mig vantar 100 lítra þrýstikút. Verður bæði notaður fyrir vaccum og þrýsting, ca 10 pund í báðar áttir.
Gamall loftpressukútur myndi henta mjög vel eða eitthvað svipað því. Allt skoðað sem gæti nýst, jafnvel bara stálrör, 40-60cm í þvermál.
Verð, sem minnst, staðsetning, sem næst Akranesi eða höfuðborgarsvæðinu. Sími 8666443 eða einkaskilaboð.
villi58
Innlegg: 2123
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: ÓE: Þrýstikút ca 100 lítra

Postfrá villi58 » 19.júl 2015, 13:16

Getur kanski notað bjórkúta og tengt þá saman ef það hentar þér þannig. Skrúfa rörið upp úr og loka gatinu, sjóða múffu á og tengja. Þar hefur þú möguleika að koma þeim fyrir eftir hvaða pláss þú hefur, t.d. stafla þeim upp, setja upp á vegg og fl.
Ég hef takmarkað pláss upp á lofti í bílskúrnum þannig að ég gat sett tvo hlið við hlið og svo tvo í næsta sperrubili og þá kominn með nóg loftrými fyrir mína notkun. Fékk kúta úr endurvinnslugám, virðist stundum vera hennt ef þeir hafa dældast lítisháttar.

User avatar

Höfundur þráðar
elliofur
Póststjóri
Innlegg: 2769
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: ÓE: Þrýstikút ca 100 lítra

Postfrá elliofur » 19.júl 2015, 20:08

Takk fyrir þetta tips Villi. Ég hef lengi horft eftir svona kútum, reyndar í ögn örlítinn tilgang.... :) En ekki hnotið um þá ennþá.


Til baka á “Verkfæri og búnaður”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir