Síða 1 af 1

Hliðaráhrif...

Posted: 17.feb 2023, 13:25
frá jongud
Það geta komið leiðinleg hliðaráhrif af jeppamennskunni. Sérstaklega ef maður er að vinna undir bíl sem hefur verið ryðvarinn DUGLEGA með Fluid-Film.
Ég þorði ekki annað en að læðast inn í gömlu úlpunni eftir að ég kláraði úrhleypikerfið. Og svo LOFAÐI ég að þrífa baðkarið vel eftir að hafa látið úlpuna liggja í bleyti í 4 tíma.
hliðaráhrif.jpg
hliðaráhrif.jpg (39.19 KiB) Viewed 6149 times

Re: Hliðaráhrif...

Posted: 19.feb 2023, 09:43
frá muggur
Jamm þess vegna er ég alltaf að fresta ryðvörninni þangað til allt er klárt undir bílnum….. hvenær sem það verður nú!

Re: Hliðaráhrif...

Posted: 22.feb 2023, 22:50
frá Járni
Haha, oj