Síða 3 af 3

Re: Algrip lásar.

Posted: 17.jan 2014, 22:52
frá ellisnorra
jeepson wrote:
Fetzer wrote:"íslenskir driflásin sem virkar, passar í lc 90 og 120, Hilux 7.5, Tacoma og Tundra, Mitsubishi Pajero og L200.

þetta er í einni auglýsingu, hlýtur að vera mikil vinna á bakvið allar þessar gerðir,


helviti var þetta flott dæmi, með lowgíra í allan andskotan :)

vantar meira svona á klakan

http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050301192320/http://www.kliptrom.is/low_gear_vorur.htm

getið skoðað.


Magnað að sjá að þarna er til 4,88 í patrol. Og ég sem hélt alla tíð að það væri bara til 5,13 og 5,42 fyrir utan orginal hlutfallið.


Óskar Andri ( Einfari ) hér á spjallinu setti 488 (4.875) í patrol hásinguna sem hann setti undir hiluxinn sinn.
https://www.facebook.com/einfari/media_ ... 930&type=3

Re: Algrip lásar.

Posted: 18.jan 2014, 10:38
frá Izan
Sælir.

Kt á Akureyri flutti inn 1:4.88 í Patrol og seldi eitthvað af þeim til LandCruisereigenda og á bara í framdrif. 4.88 er algengt í 80 cruiser og með þessu hlutfalli var lítið mál að henda óbrjórtanlegri Patrolhásingu undir crúserinn. Ég meira að segja efast um að þeir hafi selt þetta hlutfall í afturhásingu enda ekkert fengið með að fara úr 4.6 í 4.88.

Kv Jón Garðar

Re: Algrip lásar.

Posted: 18.jan 2014, 11:10
frá kjartanbj
óbrjótanlegri.. kláraðu mig ekki haha :)

Re: Algrip lásar.

Posted: 18.jan 2014, 11:36
frá jongud

Re: Algrip lásar.

Posted: 18.jan 2014, 13:20
frá jeepcj7
4.88 var alltaf til í stóra patrol afturdrifið 10.5+" og var orginal í gömlu pickupunum það er sama drif og er í 3.0 patrol beinskiptum aftan.

Re: Algrip lásar.

Posted: 18.jan 2014, 15:33
frá PalliP
Þessi lás er engin uppfinning hjá Kára, þetta er kópering á lásum sem voru til. Ég setti þessa lása í marga LC120 á sínum tíma, það var skiptigaffall sem kom í gegnum lokið á drifinu og þetta svignaði og mátti ekki við neinu. Þessir lásar voru ágæt hugmynd en þetta var aldrei klárað og það hætti að nást í Kára þegar átti að claima eitthvað af þessu. Toyota tók á sig claimið á þessu og skipti út þessum lásum út fyrir ARB og þá hættu vandamálin, við erum að tala um ca 10 bíla sem var skipt um í. Ég myndi reyna að fara aðra leið en að fara í bissness með honum. Bara mín reynsla.

Re: Algrip lásar.

Posted: 18.jan 2014, 16:18
frá Valdi B
kjartanbj wrote:óbrjótanlegri.. kláraðu mig ekki haha :)


haha sama ég hugsaði :D

Re: Algrip lásar.

Posted: 18.jan 2014, 17:36
frá Hr.Cummins
kjartanbj wrote:óbrjótanlegri.. kláraðu mig ekki haha :)


Ég hef allavega ekki enn brotið svoleiðis, og menn eru að blasta með Cummins 5.9 á þannig hásingum og ekkert gefur....

Hef hinsvegar lent TÖLUVERT í vandræðum með 9,5 Toyota...

Re: Algrip lásar.

Posted: 18.jan 2014, 19:59
frá heimir páll
ekkert vandmál að borga fyrir fram ef maður fær hvað þetta ætti að kosta. það eina sem skortir ekki í sveitninn eru peningar og matur

Re: Algrip lásar.

Posted: 18.jan 2014, 20:34
frá Subbi
heimir páll wrote:ekkert vandmál að borga fyrir fram ef maður fær hvað þetta ætti að kosta. það eina sem skortir ekki í sveitninn eru peningar og matur


djö þá þarf ég að flytja í sveitinn

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 01:31
frá Valdi B
Hr.Cummins wrote:
kjartanbj wrote:óbrjótanlegri.. kláraðu mig ekki haha :)


Ég hef allavega ekki enn brotið svoleiðis, og menn eru að blasta með Cummins 5.9 á þannig hásingum og ekkert gefur....

Hef hinsvegar lent TÖLUVERT í vandræðum með 9,5 Toyota...


nú ertu með svoleiðis undir m3 ? varstu með 9.5 toyota þar ? eða undir kannski raminum , það þolir líka ekkert 5000 hestöfl nema dana 80, það vita alllir sem hafa lesið jeppaspjallið.......

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 12:04
frá Hr.Cummins
valdibenz wrote:
Hr.Cummins wrote:
kjartanbj wrote:óbrjótanlegri.. kláraðu mig ekki haha :)


Ég hef allavega ekki enn brotið svoleiðis, og menn eru að blasta með Cummins 5.9 á þannig hásingum og ekkert gefur....

Hef hinsvegar lent TÖLUVERT í vandræðum með 9,5 Toyota...


nú ertu með svoleiðis undir m3 ? varstu með 9.5 toyota þar ? eða undir kannski raminum , það þolir líka ekkert 5000 hestöfl nema dana 80, það vita alllir sem hafa lesið jeppaspjallið.......


Valdi, það þyrfti sennilega að fara að taka þig í Keflvíska hýðingu...

En ég átti LC60 á 46" sem að bara stóð ekki undir því, áður hafði ég átt Patrol 2.8 með 46" og hann svitnaði ekki undan því en hafði því miður lítið afl og var því fljótlega kominn á 44" aftur..

Átti líka 38" Patrol sem að ég skellti bara í afturlás á malbiki og hringspólaði (blautu) og aldrei gaf það sig...

Patrol Hásingar > Toyota Hásingar.... það er mitt take allavega...

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 12:11
frá Stebbi
Hr.Cummins wrote:Átti líka 38" Patrol sem að ég skellti bara í afturlás á malbiki og hringspólaði.


Stundum þá skilur maður ekki hvernig maður gæti lifað án jeppaspjallsins. :)

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 12:12
frá Hr.Cummins
Stebbi wrote:
Hr.Cummins wrote:Átti líka 38" Patrol sem að ég skellti bara í afturlás á malbiki og hringspólaði.


Stundum þá skilur maður ekki hvernig maður gæti lifað án jeppaspjallsins. :)


Hey, varst þú aldrei 18ára ?? :)

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 12:55
frá Brjotur
Viktor það er mjög almennt að menn gleymi hvernig þeir letu sjalfir þegar þeir voru ungir sjalfir :) eg hef ekki gleymt þvi og eg braut mörg drif i spolæfingum fram undir þritugt :)

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 13:03
frá jeepson
Jæja. Eru menn búnir að metast yfir því hver er með stæðsta typpið?? Þessi þráður snérist síðast þegar að ég vissi um algrip lásana..

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 14:19
frá villi58
Vantar svör svo menn hætti þessu nöldri :)

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 15:34
frá jeepson
Menn verða bara að bíða rólegir :)

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 20:25
frá Stebbi
Hr.Cummins wrote:
Stebbi wrote:
Hr.Cummins wrote:Átti líka 38" Patrol sem að ég skellti bara í afturlás á malbiki og hringspólaði.


Stundum þá skilur maður ekki hvernig maður gæti lifað án jeppaspjallsins. :)


Hey, varst þú aldrei 18ára ?? :)


Ég er ekki viss um að ég hefði trúað því að 38" Patrol hafi spólað í hringi á malbiki neitt frekar þegar ég var 18. :)

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 20:49
frá arniph
Hann gleymdi að mynnast á að þat var klaki á malbikinu :)

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 20:56
frá ellisnorra
Þessi þráður fer að verða einn sá sorglegasti frá upphafi jeppaspjallsins.

Re: Algrip lásar.

Posted: 19.jan 2014, 21:12
frá jeepson
elliofur wrote:Þessi þráður fer að verða einn sá sorglegasti frá upphafi jeppaspjallsins.


Já. En einhversstaðar verða litlu börnin að rífast Elli minn. Hélt að það væri svona barnalands dálkur hérna á spjallinu til að nota í svona bull.