Svandís á Granda

Ef þú vilt leggja eitthvað leiðinlegt til málana er þetta staðurinn.

Ath: Þráðum hér inni getur verið eytt fyrirvaralaust. Ekki vera of leiðinleg/ur.
User avatar

Höfundur þráðar
Bokabill
Innlegg: 51
Skráður: 31.mar 2011, 11:02
Fullt nafn: Jóhannes Jensson

Svandís á Granda

Postfrá Bokabill » 10.júl 2013, 09:06

Þessi stórfrétt birtist hjá Eiríki.
http://www.eirikurjonsson.is/

Image


Umferð um Granda var lokað um kvöldmatarleytið þar sem búið var að setja upp tónlistartjald, stóla fyrir hundrað gesti og veitingatjöld líkt og í skemmtigarði.

Náði lokunin frá Sjávarbarnum og Texasborgum og lentu ísbúðin Valdís og Sjóminjasafnið inn í miðju fyrirhugaðrar veislu (sjá mynd).

- Hvað er að gerast?

“”Þetta er einhver uppákoma fyrir farþega skemmtiferðaskipanna sem hér eru. Eitthvað sem farþegarnir eru búnir að borga fyrir,” sagði gæslumaður á staðnum.

En þarna var líka fyrrum umhverfisráðherra að fá sér rjómaís:

“Má loka svona aðgengi að almenningsrými?”, spurði Svandís Svavarsdóttir og var bent á að gera ekki athugasemdir þegar ferðaþjónustan væri annars vegar.




logimar
Innlegg: 37
Skráður: 01.feb 2010, 00:38
Fullt nafn: Logi Már Einarsson

Re: Svandís á Granda

Postfrá logimar » 10.júl 2013, 11:19

Já, þetta er nokkuð merkileg spurning komandi frá fyrrverandi umhverfisráðherfu sem lokaði öllu því sem hana langaði til að loka. Einhverntímann hét þetta að kasta steinum úr glerhúsi en það er svo kannski orðið úrelt hugtak. En er þetta ekki bara byrjunin? Ef við ætlum að fara að koma hér inn með eina til tvær milljónir túrista á ári þá er þetta bara það sem búast má við. Og þá er eins víst að tímabundnar lokanir verði ekki bara bundnar við höfuðborgarsvæðið. L.M.

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Svandís á Granda

Postfrá jongud » 10.júl 2013, 11:56

logimar wrote:... fyrrverandi umhverfisráðherfu ...


Þetta er svolítið ómálefnalegt, en ég set samt stórt LIKE á þetta


Til baka á “Barnaland”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir