Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Ef þú vilt leggja eitthvað leiðinlegt til málana er þetta staðurinn.

Ath: Þráðum hér inni getur verið eytt fyrirvaralaust. Ekki vera of leiðinleg/ur.
User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá Brjótur » 29.mar 2013, 16:01

Hjalti segðu mer nu i fullri alvöru hvað gerist i drifrasinni hja þer ef þu setur i 4x4 ??? ertu virkilega ekki að fatta hvað eg segi ? ef þu ert i 4x4 þa ertu komin með bremsur i gegnum drifrasina, og ef það er framlas þa 100 % BREMSUR come on þið eruð ekki að fatta þetta það er augljost af umræðunni, Billinn bremsar þa i gegnum drifrasina lesið þetta nu vel yfir aður en þið farið að tala um malningu ut i horn þvi það eru einhverjir aðrir að mala sig herna ut i horn an þess að hugsa.

og Kjartan minn þu lætur eins og að það hafi enginn ferðast fyrr i snjo en þu og eg veit ekki betur en þu sert nyliði i þessu ? leiðrettu það ef eg fer með rangt mal , við erum allir bunir að lenda i svona aðstæðum en erum ekkert að uthropa það eins og aldrei hafi neinn lent i viðlika veðri ,User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá Brjótur » 29.mar 2013, 16:03

Stebbi þegar eg tala um ferðir mina þa er það ekki með turistana það eru bara auðveldar ferðir með þa :) hitt fer eg einn með felögum svo enga sleggjudoma um mina vinnu takk


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá kjartanbj » 29.mar 2013, 16:21

Brjótur wrote:Hjalti segðu mer nu i fullri alvöru hvað gerist i drifrasinni hja þer ef þu setur i 4x4 ??? ertu virkilega ekki að fatta hvað eg segi ? ef þu ert i 4x4 þa ertu komin með bremsur i gegnum drifrasina, og ef það er framlas þa 100 % BREMSUR come on þið eruð ekki að fatta þetta það er augljost af umræðunni, Billinn bremsar þa i gegnum drifrasina lesið þetta nu vel yfir aður en þið farið að tala um malningu ut i horn þvi það eru einhverjir aðrir að mala sig herna ut i horn an þess að hugsa.

og Kjartan minn þu lætur eins og að það hafi enginn ferðast fyrr i snjo en þu og eg veit ekki betur en þu sert nyliði i þessu ? leiðrettu það ef eg fer með rangt mal , við erum allir bunir að lenda i svona aðstæðum en erum ekkert að uthropa það eins og aldrei hafi neinn lent i viðlika veðri ,það getur vel verið að ég sé nýliði. enda aldrei talað um að ég væri einhver reynslubolti.. var ég eitthvað að úthrópa eitthvað? bara sagt frá því sem aðrir voru að lenda í.. og lýsa aðstæðum þarna

það getur vel verið að þú viljir taka sénsa að keyra bremsulausa bíla niður þarna, eða leggast undir bíl eftir 20 tíma í vöku og orðin skítkaldur og eitthvað.. en það er bara þitt val, óþarfi að vera skítkasta í aðra hérna fyrir þeirra ákvarðarnir
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá Hfsd037 » 29.mar 2013, 16:34

Brjótur wrote:Stebbi þegar eg tala um ferðir mina þa er það ekki með turistana það eru bara auðveldar ferðir með þa :) hitt fer eg einn með felögum svo enga sleggjudoma um mina vinnu takkBrjótur, getur verið að þú hafir hitt við mig skálann í Skælingum í ágúst 2012?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá -Hjalti- » 29.mar 2013, 17:30

Brjótur wrote:Hjalti segðu mer nu i fullri alvöru hvað gerist i drifrasinni hja þer ef þu setur i 4x4 ??? ertu virkilega ekki að fatta hvað eg segi ? ef þu ert i 4x4 þa ertu komin með bremsur i gegnum drifrasina, og ef það er framlas þa 100 % BREMSUR come on þið eruð ekki að fatta þetta það er augljost af umræðunni, Billinn bremsar þa i gegnum drifrasina lesið þetta nu vel yfir aður en þið farið að tala um malningu ut i horn þvi það eru einhverjir aðrir að mala sig herna ut i horn an þess að hugsa.Ég veit allt um það hvernig hægt er að láta læst frammdrif halda við bæði hjólin þó að bremsur séu bara á öðru þeirra. en ætlar þú að aka þannig útá þjóðveg innan um aðra umferð ? Finnst þér það bara vera í lagi ?

Ég nennti ekki að liggja undir bíl í 20+ms við að mixa bremsukerfið OG lofttæma kerfið bara til þess að skrölta á Höfn. Ef þú hefðir gert þetta öðruvísi er bara flott. Það er þitt mál , hlífðu bara öðrum við þessu röfli , það er öllum alveg sama.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá -Hjalti- » 29.mar 2013, 17:36

þetta eru mín lokaorð við þig Helgi.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Brjótur
Innlegg: 565
Skráður: 31.jan 2010, 23:57
Fullt nafn: helgi j. helgason

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá Brjótur » 29.mar 2013, 17:42

Kjartan ekki vera að segja að eg se með skitkast þvi það er ekki það sem eg er að gera en þu lest það kanski svoleiðis ?

Hfsd037
Eg veit ekki hver þu ert svona i fljotu bragði ? en nei eg held að eg hafi ekki verið i skælingum i sumar sem leið :) eg var a fullu i vinnu utan við turistabransann

Hjalti hættu nu alveg hahahaah aðan var ekki hægt að keyra niður brekkurnar með bremsur bara a einu framhjoli og nu er allt i einu ekki hægt að keyra a slettlendinu með bremsur bara a öðru framjolinu ??? þu hefur bilinn bara i 4x4 i ha drifinu jeminn

en mer er svo sem sama hverinig þu gerir þetta en það er bara svo lame að skilja bil eftir ut af þessari bilun þegar ekkert mal er að redda þvi til að komast til byggða mer finnst bara allt i lagi að menn skilji lika hvernig drifrasin getur hjalpað toil i svona tilfellum, en það virðist skorta a það hja sumum

Og nu er eg hættur a þessum þræði ef einhver vill ræða þetta meira þa er siminn 6624228 :)


s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá s.f » 29.mar 2013, 20:43

brjótur þú telur þig hæfan til að segja hvenar menn þurfa aðstoð og hvenar ekki er þörf á aðstoð frá björgunarsveit, en svo vogaði enhver björgunar sveita maður að efast um að þig vantaði aðstoð og þá geru lítið úr þeim sögum.


Jæja sælir nú get ég ekki setið á mér lengur og ætla að varpa hér sprengju.
Björn Ingi ertu búinn að fara þarna sjálfur? Ég spyr því þú talar um sirkus , ég er búinn að fara þarna sex sinnum og ekki séð þennan sircus ennþá, þú gætir kanski bent mér á hann það væri nú gaman að geta slegið þessu í eina ferð, einu sirkusatriðin sem ég sé þarna eru blessaðir unglingarnir í ..Björgunarsveitunum... sem eru svo rosalega ánægðir að fá að fara að gosi í krafti yfirvalda í .. Gæsluhlutverki... og leika sér á fjórhjólunum og vélsleðunum er búinn að horfa aðeins upp á það, og þú spyrð hvað margir væru búnir að drepa sig ef ekki væri gæslan þarna , svar enginn það er svo einfalt. Og ég held að sveitirnar ættu bara að halda sig við hestamannamótin! Og þú segir tækjabúnað og þEKKINGU, hu það er ekki nóg að eiga tækin þegar þekkingin er ekki til staðar og það er hún ekki í alltof miklum mæli það þekki ég af eigin raun. Og nei Björn Ingi það eru ekki allar sveitir alltaf tilbúnar og því varð ég fyrir sjálfur og skal ég segja þá sögu hérna núna, Fyrir ca 2 árum þurfti ég aðstoð og þar sem ég var með túrista ákvað ég að kalla á Björgunarsveit í staðinn fyrir vini mína, taldi að sveitin yrði fyrri til heldur en vinir mínir, ó nei ekki aldeilis fyrri sveitin sem ég hafði samband við hafði ekki mannaskap og seinni sveitin var seinni á staðinn heldur en vinir mínir hefðu verið ef ég hefði haft samband strax við þá, ok en svo kastaði nú fyrst tólfunum þegar ég heyrði svo nokkrum mánuðum seinna að frásögn BJÖRGUNARSVEITARMANNS um að ég hefði ekki þurft neina aðstoð. þetta eru frábærir menn er það ekki nei takk!! Og svo finnst mér að almenningur ætti að deila með 2 í allan Æsifréttaflutninginn sem er orðin allsráðandi hér á landi og eins og ég sagði áður þá sé ég ekki þetta óðagot hjá neinum þarna uppfrá nema hjá blessuðum gæslumönnum sveitanna, slappa svo af
kveðja Helgi

held að þú ætir að fara að reina að ná hausnum útt úr rassgatinu á þér

User avatar

SvavarM
Innlegg: 35
Skráður: 29.okt 2012, 23:34
Fullt nafn: Svavar Þór Magnússon
Bíltegund: Trooooooper

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá SvavarM » 29.mar 2013, 21:12

Brjótur wrote:Fyrir ca 2 árum þurfti ég aðstoð og þar sem ég var með túrista ákvað ég að kalla á Björgunarsveit í staðinn fyrir vini mína, taldi að sveitin yrði fyrri til heldur en vinir mínir, ó nei ekki aldeilis fyrri sveitin sem ég hafði samband við hafði ekki mannaskap og seinni sveitin var seinni á staðinn heldur en vinir mínir hefðu verið ef ég hefði haft samband strax við þá, ok en svo kastaði nú fyrst tólfunum þegar ég heyrði svo nokkrum mánuðum seinna að frásögn BJÖRGUNARSVEITARMANNS um að ég hefði ekki þurft neina aðstoð. þetta eru frábærir menn er það ekki nei takk!! Og svo finnst mér að almenningur ætti að deila með 2 í allan Æsifréttaflutninginn sem er orðin allsráðandi hér á landi og eins og ég sagði áður þá sé ég ekki þetta óðagot hjá neinum þarna uppfrá nema hjá blessuðum gæslumönnum sveitanna, slappa svo af
kveðja Helgi


Við hverju bjóst maðurinn ? ekki datt honum það í hug að þessir kunnáttulausu björgunarsveitarmenn færu að bjarga Jeppamanni Íslands ? hann þarf auðvitað aldrei hjálp enda svo útsprungin af reynslu og færni.

En svona á eðlilegum nótum þá ættu menn að hætta að svara honum Helga. Hann er svoleiðis búinn að rústa því litla áliti sem menn höfðu á honum og hefur honum tekist það algjörlega upp á eigin spítur með skrifum sínum í þessum þræði.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1057
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá gislisveri » 29.mar 2013, 21:23

Mikið væri ég til í almennilegt heiðarlegt gamaldags "patrol/toyota er betri en toyota/patrol" rifrildi.

Leiðindakveðja,
Gísli.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá Hfsd037 » 29.mar 2013, 21:38

Image
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá Svenni30 » 29.mar 2013, 23:44

Hættir að svara þessum jólasvein!!!!
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


s.f
Innlegg: 308
Skráður: 08.feb 2010, 20:50
Fullt nafn: steinþór friðriksson

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá s.f » 30.mar 2013, 07:40

það er rétt þetta hefur ekkert upp á sig nema enn meiri leiðindi


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá sukkaturbo » 30.mar 2013, 10:13

Sælir félagar mikið eru menn grimmir hér í garð hvers annars finnst mér og ómálefnalegir. Las stuttlega yfir þennan þráð og skoðaði myndir bara flott til að byrja með en svo versnar lesturinn og það fer að kólna verulega á milli manna. Ljóst að þarna var vont veður og erfiðaðar aðstæður og hefði ég ekki staðið mig vel þarna viðurkenni það fúslega enda á 38"80-Cruser disel. Bara takk fyrir að allir komust heim og bílarnir líka.Það má margt læra af þessum þráð um að hvað ber að hafa í huga í sambandi við útbúnað og varahluti. Ef ég væri að ferðast og hefði efni á því þá yrði ég hræddur við að fara á fjöll ef svo líklega vildi til að eitthvað kæmi upp á og maður þyrfti á aðstoð að halda. Ég mundi ekki þora að biðja um aðstoð kláru jeppamannana eftir að hafa lesið suma pistlana sem hér hafa komið inn. Þeir mundu rassskella mig og taka mig síðan af lífi í fjölmiðlum og vandlætingar svipurinn færi ekki af þeim í heilt ár á eftir. Þannig að ég mun hringja í 112 ef ég þori aftur á fjöll. Eins gott þá að standa sig. kveðja einn af lélegu jeppamönnunum Guðni
Síðast breytt af sukkaturbo þann 30.mar 2013, 13:34, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Postfrá Hansi » 30.mar 2013, 12:41

Það er gaman að lesa þetta finnst mér.
Og þó menn séu að rökræða þá læt ég það ekki hafa áhrif á mig :) er yfirleitt ekki persónulegt...
Helgi kallinn er jú frægur fyrir að hrista upp í mönnum á spjallborðum og hleypa hita í umræðuna, hann myndi hinsvegar vera jafnfljótur að hjálpa og hver annar ef sú staða kæmi upp, það veit ég :)
Annars var nú bíllinn hans Hjalta ekki "skilinn eftir" í þeim skilningi, honum var bara lagt á þessu plani þar sem hægt var að gera við og komið í betri birtu, búið að hvíla sig og gert við hann, hvort það var þarna eða á Höfn skipti ekki neinu.

Svo virðist vera búið að gleyma því hér að F4x4 kallaði ekki á Bjsv. þeir voru á svæðinu og aðstoðuðu eins og allir jeppamenn hefðu gert, troðarinn var þarna líka og löguðst allir á eitt, Túttugengið, F4x4 Austurlandadeild og fleirri.
Partur af jeppamennskunni er að við aðstoðum hvern annann eftir bestu getu og viti, það eru óskrifuð lög og án þeirra væri allt miklu leiðinlegra og erfiðara.

Bestu kveðjur félagar :)


Til baka á “Barnaland”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur