Síða 1 af 1

,

Posted: 09.feb 2013, 15:38
frá lecter
,

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 15:44
frá Izan
Sæll

Í lögreglusamþykktum í flestum þéttbýlisstöðum landsins er kveðið á um að vörubílum sé ekki heimilt að leggja í íbúðabyggð sem þýðir að þeir sem leggja t.d. ford 350 sem er klárlega skráður sem vörubíll er ekki heimilt að leggja þeim fyrir utan húsið sitt nema þeir búi á reitum sem eru skipulagðir sem blönduð byggð eða iðnaðarhverfi.

Kv Jón Garðar

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 15:53
frá SævarM
þetta er nú bara explorer sport track sem er 5.26 m á lengd enn má vera 5.20 á lengd fyrir bílastæðið.
ekki eins og þetta sé 49" ford 350

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 15:59
frá jeepson
Já reykvíkingur kusu þennan fábjána yfir sig og þurfa að gjalda fyrir það. En ég hélt nú að sport tracinn væri nú bara í sömu stærðahlutföllum og nissan og toyota pallbílarnir. Þannig að ég er ekki að skylja þetta.

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 16:06
frá lecter
,

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 16:50
frá vidart
Ég verð að segja að það er tómt rugl að hann megi leggja bílnum þarna og borga í stöðumæli en megi ekki kaupa íbúakort.

En aftur á móti skil ég að það sé reynt að takmarka umferð stórra bifreiða eins og vörubíla, sendibíla og rútna um miðbæinn þar sem eru þröngar götur og gangstéttir, það finnst mér vera spurning um öryggi. Svipað eins og að gleðigangan var færð af Laugaveginum.

En hefur einhver nennt að athuga hvort að þessi regla um lengd bíla og íbúakort hafi verið sett í stjórn Besta flokksins eða fyrr?

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 17:08
frá lecter
,

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 17:15
frá vidart
Ég hef séð fólk á stórum bílum (rútum og svipað af stærð) og að reyna að troða sér í gegnum mjóar götur og svo þurft að bakka göturnar til baka og svo ekki náð að beygja á þröngum gatnamótum. Fólk verður að skilja að þegar miðbærinn byggðist upp þá var gatnakerfið ekki gert með 50+ manna rútur í huga.

Ég leyfi mér að halda því fram að í öðrum borgum Evrópu þar sem eru gamlir miðborgakjarnar með þröngar götur að þar eru líka settar takmarkanir á því hve stórir bílar geti ekið þar.

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 17:36
frá HaffiTopp
Er eitthvað endilegt að núverandi borgarsjóri hafi sett/samþykkt eða komið nálægt að setja á þessa reglugerð?
Mér finnst ekkert athugavert við þessa "aðför" ef litið er á það frá því sjónarmiði sem reglurnar eru einmitt settar upp með, að allir njóti ákveðinna lífsgæða. Og reglur eru náttúrulega oftast settar upp með einhver viðmið eða markmið að einhverju leyti.

Fólk getur líka valir hvar það býr og oftast hvar það starfar, þannig að ég sé ekkert athugavert við neitt nema "vælið" í eiganda Forsins. Þetta er líka svipað og með verslun, framboð og eftirspurn: Ef þú færð lélega vöru á vondu verði og lélega þjónustu þá kemurðu ekki meir í þá verslun og verslunin tapar þar með viðskiptavinum. Það sama gæti átt við hér. Reykjavíkurborg býður vonda þjónustu og þá er um að gera að flytja og leifa öðrum að njóta nærveru sinnar og búsetu :D

Svo er líka vitleysa í svari framkvæmdarsjóra Bílastæðasjóðs að sumir amerískir pallbílar séu of stórir til að hægt sé að leggja þeim. Efast ekki um að Japanskur Nissan Titan eða Toyota Tundra af nýjustu gerð sé stærri en Ford SportTrack.

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 17:45
frá kjartanbj
vidart wrote:Ég hef séð fólk á stórum bílum (rútum og svipað af stærð) og að reyna að troða sér í gegnum mjóar götur og svo þurft að bakka göturnar til baka og svo ekki náð að beygja á þröngum gatnamótum. Fólk verður að skilja að þegar miðbærinn byggðist upp þá var gatnakerfið ekki gert með 50+ manna rútur í huga.

Ég leyfi mér að halda því fram að í öðrum borgum Evrópu þar sem eru gamlir miðborgakjarnar með þröngar götur að þar eru líka settar takmarkanir á því hve stórir bílar geti ekið þar.



Einu skiptin sem maður þarf að bakka eða eitthvað í rvk á stórum bíl er þegar fólk er að leggja bílum í stæði sem passa þeim ekki og eru lengst út á götu og eitthvað

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 18:15
frá kong
lecter wrote:það sem ég er að tala um er að td 1970 eða 1980 voru ekki svona regglur ..afhverju það var einginn sérstök ástæða til þess ,,

en i dag er allt i einu ástæða að koma með alskonar bann regglur ,, afhverju ,, ekkert hefur breyst ,, miðbærinn sami hálendið sama ,,,

En 1970 og 1980 eru ekki alveg samanburðarhæf, töluvert meira af bílum í umferðinni í dag!
En má ég spyrja, til hvers eru menn að breyta þessum bílum sínum í einhver monster og keyra svo bara á þeim innanbæjar á malbiki?

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 18:34
frá jeepcj7
Hi lux extra cab er lengri og breiðari en sport trac og double cab er breiðari líka en ca.7cm. styttri en fordinn þannig að ekki er nú verið að tala um neinn vörubíl þarna.
En auðvitað á fólk bara að labba sem kýs að búa þarna og sníkja far ef það vill fara út fyrir póstnúmerið. ;O)

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 18:38
frá JóiE
kong wrote:
lecter wrote:það sem ég er að tala um er að td 1970 eða 1980 voru ekki svona regglur ..afhverju það var einginn sérstök ástæða til þess ,,

en i dag er allt i einu ástæða að koma með alskonar bann regglur ,, afhverju ,, ekkert hefur breyst ,, miðbærinn sami hálendið sama ,,,

En 1970 og 1980 eru ekki alveg samanburðarhæf, töluvert meira af bílum í umferðinni í dag!
En má ég spyrja, til hvers eru menn að breyta þessum bílum sínum í einhver monster og keyra svo bara á þeim innanbæjar á malbiki?


Tjaa er það ekki bara val hvers og eins á hvernig ökutækjum þeir keyra? Hvers vegna að eiga sportbíl sem kemst upp í 200+ enda bara 90 km hámarkshraði.. Við skulum nú ekki dæma fólk eftir því hvernig það notar ( já eða notar ekki ) ökutækin sín. Eru bílarnir okkar ekki bara stöðutákn hjá ansi mörgum?

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 19:26
frá Hrannifox
þar sem ég hef nú búið í þessum blessaða miðbæ og líkaði það ekkert sérlega vél, en þá var ég með hilux xcap og lagði eiginlega þar sem mér sýndist og ekkert athugavert við það.

ég átti ekkert erfiðara að fara um göturnar á hiluxnum mínum eða yarisnum hennar systur minnar.

ég get alveg skilið þetta með ford f250 eða 350, en hallóó smáá pallbíls skrudda sem er ekkert stærri en hilux xcap
ég var reyndar aldrei með þetta íbua kort vegna þess að ég þurfti þess ekki.

er svosem sammála um þennan borgastjóra en tekur ekki bara nýtt fífl við af hinu og ekkert breytist ?
bara svona það sem mér fyndst um þessi mál.

kv hrannar

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 09.feb 2013, 21:47
frá dabbigj
Haldiði að borgarstjóri sé eitthvað mikið að skipta sér af því hvort að það sé 5.20metrar sem að bílar megi vera eða 5.30 metrar ?

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 10.feb 2013, 05:17
frá lecter
,

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 10.feb 2013, 10:14
frá S.G.Sveinsson
lecter wrote:ég er aðeins að finna að, það kemur i dag nýr bjáni þegar annar fer ,, hvort sem það er þessi eða hinn skiptir ekki máli virðist vera ,,,

en þessi sjórn nýa trúðaflokksins hefur það að markmiði að hefta alla umferð i borginni samanber verlun við laugarveg það eru vegtálmar sem loka .. og mjög erfit fyrir fatlaða

þessi stefna mér finst,, af þvi ég á bara svona lif eða bil er mjög ráðandi ,, allstaðar ,, og ekkert tekið tillit til annara sjáið hálendið var talað við þá sem nota hálendið mest ,,, Nei ,, afhverju ,, allir pukrast i sinu horni bara fyrir sjálfan sig ,, ef það eru settar regglur eru þær bara fyrir mig og það sem hentar mér og minum ,,

regglur sem miðast eingöngu við að hefta allt og banna allt ,, verður til að einginn verður með frumhvæði til að gera neitt ,, við endum eins og sovjet var ,, sjáið ef mér dettur i hug,,, þá ´er fyrir fram búið að banna það
evrópu sambandið er tildæmis algjör stöðnun allt er staðlað ,, fyrir fram
afhverju haldið þið að kina gangi svona vel þar er allt leift ..við munum ekki getað hugsa´sjálfstætt i evropusambandinu og jepparnir fara liklega á safn þar er ekki leift að breyta bilum eins og við erum að gera
svo ef island fer i eb verður ekki leift að´við séum að breyta jeppum ,,, ég get ekki séð að´neinn stjórnmala maður risi upp og og taki það mál sérstaklega upp,, við fáum bara bref að allt sé bannað
eg hefði getað haft fyrirsögnina ,,að kjósa fábjána sem ráðherra ,,,,



Ef við værum í hinum miklu Sóvíet Ríkjum þá værir ÞÚ BANAÐUR kallinn minn.............
og þetta er líklega verst ígrundaða og minst rökstuda fullirðingar ræða sem ég hef séð...............
Ég ættla ekki einusini að svara þessu rugli.

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 10.feb 2013, 10:23
frá Doror
lecter wrote:ég er aðeins að finna að, það kemur i dag nýr bjáni þegar annar fer ,, hvort sem það er þessi eða hinn skiptir ekki máli virðist vera ,,,

en þessi sjórn nýa trúðaflokksins hefur það að markmiði að hefta alla umferð i borginni samanber verlun við laugarveg það eru vegtálmar sem loka .. og mjög erfit fyrir fatlaða

þessi stefna mér finst,, af þvi ég á bara svona lif eða bil er mjög ráðandi ,, allstaðar ,, og ekkert tekið tillit til annara sjáið hálendið var talað við þá sem nota hálendið mest ,,, Nei ,, afhverju ,, allir pukrast i sinu horni bara fyrir sjálfan sig ,, ef það eru settar regglur eru þær bara fyrir mig og það sem hentar mér og minum ,,

regglur sem miðast eingöngu við að hefta allt og banna allt ,, verður til að einginn verður með frumhvæði til að gera neitt ,, við endum eins og sovjet var ,, sjáið ef mér dettur i hug,,, þá ´er fyrir fram búið að banna það
evrópu sambandið er tildæmis algjör stöðnun allt er staðlað ,, fyrir fram
afhverju haldið þið að kina gangi svona vel þar er allt leift ..við munum ekki getað hugsa´sjálfstætt i evropusambandinu og jepparnir fara liklega á safn þar er ekki leift að breyta bilum eins og við erum að gera
svo ef island fer i eb verður ekki leift að´við séum að breyta jeppum ,,, ég get ekki séð að´neinn stjórnmala maður risi upp og og taki það mál sérstaklega upp,, við fáum bara bref að allt sé bannað
eg hefði getað haft fyrirsögnina ,,að kjósa fábjána sem ráðherra ,,,,


"afhverju haldið þið að kina gangi svona vel þar er allt leift" Þessi setning segir manni það að þú hafir ekkert sérstaklega mikið vit á því sem þú ert að tala um hérna. Veit ekki betur en að þessi borgarstjóri hafi staðið sig ágætlega í sumum málum en misvel í öðrum. Það er í versta falli jafn góð frammistaða og hjá þeim sem á undan honum fóru.

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 10.feb 2013, 16:30
frá íbbi
gnarrinn hefur staðið sig vel. þótt ég annars þoli yfirleitt ekki lista og leikaralið. og það hafa svo sannarlega komið hlutir frá þeim sem ég á bágt með að samþykja, en þeir hafa staðið sig vel.

verð að taka undir með doror

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 10.feb 2013, 17:33
frá lecter
,

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 10.feb 2013, 19:40
frá Fordinn
Jón Gnarr er hálfviti og ætti að snúa sér að fóstbræðrum eða álika aftur.... enn það er gott að búa í kópavogi......

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 12.feb 2013, 22:16
frá Doror
lecter wrote:ef islendingar færu að vinna heimavinnuna sina ,td eins og kina .þá væri annað astand hér en hér er bara horft yfir lækinn ,, ef þið hafið verið i Rúslandi ukraine á sjá allir að það tekur mansaldur að breyta þar hugsana hætti að skapa og finna upp hluti

hver heldur þú að hafa fjármagnað megnið af byggingum i heiminum siðustu 20 arin allt i Dubai ´öllum araba löndunum allt i Afiricu s americu og víðar panama usa það er ,, kina ,, hver á volvo kina

það var borgara fundur i grafarvogi um daginn borgarstjórinn svaraði ekki spurningum og fekk svo alla á moti sér og sagði svo að´hann hafi orðið fyrir ofbledi . ættlar þú að´ségja mér að´þetta sé sterkur leiðtogi

við öfum ódyrustu orkuna og gætum framleitt endalaust hvað sem er en hér er eingin framleiðsla ,, við erum með lægsta kaup taxsta ja i norður evropu saman ber iðnaðar maður i Noreigi er með 5000kr i dagvinnu hér 1800kr og nú vil landsvirkjun fá sæstreing til að einginn sækist i að nota orkuna hér heima og eingin upp bygging geti átt sér stað sama með fiskinn 35,000 mans vinna við islenskan fisk i Húll i bretlandi ,,, þetta er endalaust svona svo er ekki til atvinna hér heima ,,
afsakið politikina ég er hættur ,,,, en reynið að skilja þetta áður en þið svarið ,,, með einverju bulli


Það er bara ekki hægt að taka menn í pólítískri umræðu alvarlega sem kalla aðra fábjána og upphefja Kínverja einsog það sé módel sem við ættum að fara eftir.
Kúga borgarana með kommúnistastjórn til þess að fá fullt af allskonar mishreinni framleiðslu inní landið eingöngu vegna gífurlegs fjölda fólks í láglaunuðum störfum oft við hræðilegar aðstæður. Það er ástæða fyrir því að verð á vörum frá Kína sé að hækka og að mjög mörg fyrirtæki séu að færa sig aftur til evrópu/usa þar sem að enginn hagur sé lengur í því að láta framleiða þetta í Kína. Kínverskur almenningur er sem betur fer að átta sig á því að barnaþrælkun og kúgun sé ekki málið og það er að miklu leyti upplýsingaöldinni að þakka. Frábært að búa í landi þar sem að Facebook, Twitter og margar aðrar síður eru bannaðar til þess að halda almúganum óupplýstum.
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_websites_blocked_in_the_People's_Republic_of_China

Varðandi Jón Gnarr og þennan blessaða fund þá var augljóslega vegið hart að honum þar af einum/nokkrum aðilum sem voru sér til skammar. Ég held að flestir séu sammála um það. Hann hafði allavega pung til þess að taka til í orkuveitunni sem var mikil þörf á.

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 12.feb 2013, 23:28
frá StefánDal
íbbi wrote:gnarrinn hefur staðið sig vel. þótt ég annars þoli yfirleitt ekki lista og leikaralið. og það hafa svo sannarlega komið hlutir frá þeim sem ég á bágt með að samþykja, en þeir hafa staðið sig vel.

verð að taka undir með doror


[sarcasm]
Já allt lista og leikaralið er með eindæmum þroskaheft. Ég hata líka alla bifvélavirkja að því að ég hitti einu sinni einn sem var fífl.[/sarcasm]

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 20.feb 2013, 22:47
frá íbbi
hehe, ekki taka þetta til þín,

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 20.feb 2013, 23:20
frá sukkaturbo
Sælir mér lýst bara vel á Gnarrinn hreinn og beinn og ekkert að sýnast

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 21.feb 2013, 06:27
frá Navigatoramadeus
með gúgli í 2 mínútur =

http://www.stjornartidindi.is/Advert.as ... ea851acb8c

þessar reglur samþykktar 18. september 2008

http://www.reykjavik.is/desktopdefault. ... _view-229/

Jón Gnarr kosinn borgarstjóri 15. júni 2010

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 21.feb 2013, 08:13
frá Hfsd037
sukkaturbo wrote:Sælir mér lýst bara vel á Gnarrinn hreinn og beinn og ekkert að sýnast


Sammála Guðna, hann er hinn fínasti alveg

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 21.feb 2013, 13:45
frá lecter
,

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 21.feb 2013, 13:45
frá lecter
,

Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra

Posted: 21.feb 2013, 15:18
frá kolatogari
lecter wrote:http://visir.is/pallbillinn-er-of-stor-fyrir-bilastaedi-i-101/article/2013702099913

svona bull regglur eins og þessar fáum við stanslaust yfir okkur i framtiðinni ,, af hverju ,,,

allt bannað sem er ekki séstaklega leift ,,

ég sé fyrir mér að ég geti ekki ekið breyttum jeppa i miðbænum .. það verður næst ,,,
þetta virðíst vera nýasta og eina sem stjórnir geta gert ,, finna leið til að banna hluti ,,,
en að finna leið til að leifa hluti virðist tabu ,,
en menn kjósa bara hirðfifl ,,,sem borgastjóra



skil ekki alveg hvaða fábjána þú ert að tala um. Ertu að bjóða þig framm kannski?