Umboðsmaður hundskammar heilbrigðiseftirlit Suðurnesja vegna númerslauss bíls sem var dreginn burt
https://www.ruv.is/frett/umbodsmadur-snuprar-heilbrigdiseftirlit-vegna-bils
Dráttgraðir fá á baukinn...
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Dráttgraðir fá á baukinn...
Amen, þetta er nú meira helvítis bullið að mega ekki hafa dótið sitt í friði inná sinni eigin lóð!
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"
2001 Nissan Patrol 35"
Re: Dráttgraðir fá á baukinn...
þetta er orðið gjörsamlega óþolandi. á íbúafundi þar sem ég bý voru bæjaryfirvöld mjög skýr um það að þau hefðu fulla heimild til að fjarlægja bíla þó þær stæði inn á lóðum húsa.
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 29
- Skráður: 29.nóv 2012, 21:12
- Fullt nafn: Bjarni Þór Hafsteinsson
- Bíltegund: Landcruiser HJ61
Re: Dráttgraðir fá á baukinn...
Hvað með lög er í landinu gilda um eignarrétt og frihelgi heimilis ?
Telja sveitasjórnir og heilbrigðiseftirlit sig ekkert þurfa að fara eftir þeim ?
Þörf er á að skoða þetta nánar af lögfróðum aðilum.
Telja sveitasjórnir og heilbrigðiseftirlit sig ekkert þurfa að fara eftir þeim ?
Þörf er á að skoða þetta nánar af lögfróðum aðilum.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Dráttgraðir fá á baukinn...
Ég hef fengið svona miða á flutningabíl sem ég átti, og þá hjólaði ég bara beint í heilbrygðisfulltrúann strax.
Ég benti honum á að það væri ekki hans hlutverk eða bæjarins að ákveða hvað væri drasl og hvað ekki.
Það væri engin spilliefni sem lækju af honum eða að hann væri einhver slysagildra.
Eina mengunin sem væri hægt að kalla mengun, væri sjónmengun og í mínum huga væri þetta bara verkefni sem yrði farið í eftir tíma.
Og bíllinn fékk að vera í friði, en þá kommst ég að því að það voru bæjaryfirvöld sem vildu fá hann í burt.
Ég benti honum á að hann skyldi frekar benda bæjaryfirvöldum á að taka til í eigin garði, áður en þeir ráðist á aðra.
Þeir væru með fullt af drasli út um allt sem gæti verið að fjúka og skemma eigur annarra, fyrir utan að það væri ekkert augnar yndi þetta drasl í kringum þá.
Eftir þetta var ég látinn í friði.
Ég veit einnig að það var einn sem sendi lögfræðing á bæjaryfirvöld, út af svona máli, og hann vann það.
Svo er hér ein grein:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020 ... 1580467578
Ég benti honum á að það væri ekki hans hlutverk eða bæjarins að ákveða hvað væri drasl og hvað ekki.
Það væri engin spilliefni sem lækju af honum eða að hann væri einhver slysagildra.
Eina mengunin sem væri hægt að kalla mengun, væri sjónmengun og í mínum huga væri þetta bara verkefni sem yrði farið í eftir tíma.
Og bíllinn fékk að vera í friði, en þá kommst ég að því að það voru bæjaryfirvöld sem vildu fá hann í burt.
Ég benti honum á að hann skyldi frekar benda bæjaryfirvöldum á að taka til í eigin garði, áður en þeir ráðist á aðra.
Þeir væru með fullt af drasli út um allt sem gæti verið að fjúka og skemma eigur annarra, fyrir utan að það væri ekkert augnar yndi þetta drasl í kringum þá.
Eftir þetta var ég látinn í friði.
Ég veit einnig að það var einn sem sendi lögfræðing á bæjaryfirvöld, út af svona máli, og hann vann það.
Svo er hér ein grein:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020 ... 1580467578
Fer það á þrjóskunni
Re: Dráttgraðir fá á baukinn...
þessi stefna að allir bílar sem eru ekki beinlínis í notkun séu beinlínis umhverfislýti hefur einfaldlega gengið allt of langt.
mér er vel kunnugt um uppruna þess að þetta þróaðist svona, og skil vel að fólk vilji ekki enda með eitthvað sem lýtur út eins og partasölur inn í íbúðarhverfum. en þetta hefur bara gengið allt of langt. ég skal þegja yfir því að fólk setji út á að númerslausir bílar standi utan einkalóða. en inni á lóðunum er annað mál.
ég get alveg skilið að það geti komið upp tilfelli þar sem bíll inni á lóð getur beinlínis orðið umhverfislýti fyrir nágreenið. en það hlýtur að þurfa vera undantekningin ekki reglan. og það þurfa að vera einhver eðlileg mörk á því hvað getur fallið undir það að vera orðið heilbrigðismál.
þetta hefur verið mikið í umræðuni þar sem ég bý og vissir íbúar hvartað sáran á bæjar/hverfisgrúbbunum á FB og krafist þess að allir númerslausir bílar verði fjarlægðir af bænum hið snarasta hvort sem þeir eru innan eða utan lóðar.
ég er yfirleitt með bíl í vinnslu inn í skúr. og hef núna verið með raminn minn síðustu 2 ár inni, þar af fyrra árið án þess að hafa gert handtak í honum. á sumrin er ég yfirleitt að vinna í húsinu og þá hef viljað koma bílnum út og notað skúrinn í annað. ég er með 12-13m langt stæði og finnst fáránlegt að geta ekki geymt bílinn utan við skúrinn þegar mig vantar það
meðfylgjandi er mynd af umræddum bíl, númerslausum fyrir utan hjá mér. að þetta sé það mikið lýti á heildarmynd bæjarins að það réttlæti eignarupptöku finnst mér alveg galið
mér er vel kunnugt um uppruna þess að þetta þróaðist svona, og skil vel að fólk vilji ekki enda með eitthvað sem lýtur út eins og partasölur inn í íbúðarhverfum. en þetta hefur bara gengið allt of langt. ég skal þegja yfir því að fólk setji út á að númerslausir bílar standi utan einkalóða. en inni á lóðunum er annað mál.
ég get alveg skilið að það geti komið upp tilfelli þar sem bíll inni á lóð getur beinlínis orðið umhverfislýti fyrir nágreenið. en það hlýtur að þurfa vera undantekningin ekki reglan. og það þurfa að vera einhver eðlileg mörk á því hvað getur fallið undir það að vera orðið heilbrigðismál.
þetta hefur verið mikið í umræðuni þar sem ég bý og vissir íbúar hvartað sáran á bæjar/hverfisgrúbbunum á FB og krafist þess að allir númerslausir bílar verði fjarlægðir af bænum hið snarasta hvort sem þeir eru innan eða utan lóðar.
ég er yfirleitt með bíl í vinnslu inn í skúr. og hef núna verið með raminn minn síðustu 2 ár inni, þar af fyrra árið án þess að hafa gert handtak í honum. á sumrin er ég yfirleitt að vinna í húsinu og þá hef viljað koma bílnum út og notað skúrinn í annað. ég er með 12-13m langt stæði og finnst fáránlegt að geta ekki geymt bílinn utan við skúrinn þegar mig vantar það
meðfylgjandi er mynd af umræddum bíl, númerslausum fyrir utan hjá mér. að þetta sé það mikið lýti á heildarmynd bæjarins að það réttlæti eignarupptöku finnst mér alveg galið
- Viðhengi
-
- 20180617_175541.jpg (6.53 MiB) Viewed 14573 times
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 29
- Skráður: 29.nóv 2012, 21:12
- Fullt nafn: Bjarni Þór Hafsteinsson
- Bíltegund: Landcruiser HJ61
Re: Dráttgraðir fá á baukinn...
JÁ Ibbi og aðrir sem kunna að vera í svipuðum málum.
Það verður bara að fara að berjast og þagga niður í svona öfgaliði.
Þegar mál ganga svona langt þá hafa þessir aðliar hvorki almenna skynsemi
né almenna löggjöf í vestrænum lýðræðisríkjum á bak við sig.
Það verður bara að fara að berjast og þagga niður í svona öfgaliði.
Þegar mál ganga svona langt þá hafa þessir aðliar hvorki almenna skynsemi
né almenna löggjöf í vestrænum lýðræðisríkjum á bak við sig.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur