Síða 1 af 1
					
				Lof, BJB
				Posted: 17.okt 2017, 18:32
				frá helgierl
				Var að kaupa General Grabber  35" gang 12,5 breidd á 15" felgur hjá Bjb í Hafnarfirði.   140 þús. komið undir (á 4x4 afslætti reyndar).  Mjög sáttur við það verð miðað við það sem hefur verið í boði annarstaðar.  Lítið úrval af þessari stærð (sérstaklega fyrir 15" felgurnar).  Lipur og góð þjónusta.
			 
			
					
				Re: Lof, BJB
				Posted: 17.okt 2017, 22:30
				frá Axel Jóhann
				Keypti sjálfur um daginn Cooper Discoverer STT Pro frá 
www.tyresdirect.is 35x12.5R15 og borgaði 129.600 með heimkeyrslu.
 
			 
			
					
				Re: Lof, BJB
				Posted: 18.okt 2017, 07:40
				frá Siggi_F
				Sæll Helgi værir þú til í að panta fyrir mig :)
Ég talaði við BJB í gær og gat fengið X3 dekkin á 170 þús rúmlega (nelgd og míkróskorin) og AT2 dekkin á 195 þús nelgd, þá átti eftir að setja þau undir bílinn. Bæði verð með 4x4 afslætti.
Kv.
Siggi
			 
			
					
				Re: Lof, BJB
				Posted: 18.okt 2017, 09:07
				frá helgierl
				Skrítið.... þeir auglýsa þessi dekk á tilboði út vikuna....129.000 4stk.
			 
			
					
				Re: Lof, BJB
				Posted: 18.okt 2017, 19:31
				frá Sævar Örn
				Er með hiluxinn minn hjá BJB í pústi núna þeir gerðu langsamlega besta tilboð í sérsmíðina 2.5"