Sælir,
Langar að þakka fyrir frábæra þjónustu hjá Partalandi (http://partaland.is/) uppi á Höfða. Vantaði rúðuþurrkuspindil í Pajeroinn minn og þeir áttu einn hálf-ónýtan. Meðan ég beið sameinuðu þeir leifarnar af mínum við sinn, smurðu hann allan upp. Þá löguðu þeir einnig gengjurnar á hinum spindlinum mínum. Mjög flott og mæli með þeim ef einhverjum vantar eitthvað í MMC.
kv. Muggur
Lof: Partaland
-
- Innlegg: 234
- Skráður: 26.feb 2012, 23:34
- Fullt nafn: Óttar..
- Bíltegund: VW Touareg
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Lof: Partaland
Ég hef verslað við þá, alveg topp náungar.
Kv Óttar
Kv Óttar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir