LOF Guðni Sukkaturbo


Höfundur þráðar
emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

LOF Guðni Sukkaturbo

Postfrá emmibe » 30.jan 2016, 21:04

LOF.

Guðni á Sigló (Sukkaturbo), vantaði aðstöðu til að gera við hjá mér og og var það ekkert mál fá að komast inn hjá Guðna. Ekki allir sem leyfa einhverjum ókunnugum að vesenast í verkfærunum sínum og rusla út aðstöðuna sína :-) Frábært að fá svona ekkert mál viðmót þegar maður er í veseni.
Ekki verra að heyra góðar sögu og fræðast pínu í leiðinni, algjört eðalmenni.
Takk fyrir mig.

Verst er að ég gat ekkert gert í staðinn en bæti vonandi upp fyrir það seinna.

Kv.Elmar


Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


kroni
Innlegg: 17
Skráður: 16.des 2011, 20:20
Fullt nafn: Jón Kristinn Sigurðsson
Staðsetning: Akureyri

Re: LOF Guðni Sukkaturbo

Postfrá kroni » 31.jan 2016, 10:05

Guðni er góður maður og telur ekki eftir sér að aðstoða ef hann getur, það hef ég reynt sjálfur.
Kveðja Jón


Til baka á “Lof & last”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir