Hrós, Jppasmiðjan (ljónstaðir)

User avatar

Höfundur þráðar
konradleo
Innlegg: 49
Skráður: 06.feb 2010, 17:33
Fullt nafn: Konráð Leó Jóhannsson

Hrós, Jppasmiðjan (ljónstaðir)

Postfrá konradleo » 30.júl 2015, 16:27

pantaði pakkdós hjá þeim í 10bolta gm frammhásingu (pnjón) en fjék ranga (aftan).
hringdi aftur og þeir báðu mig að sendana til baka sem ég gerði,
svo í morgun kom rét pakkdós send heim að dirum mér að kosnaðar lausu.
þetta kalla ég góða ÞJÓNUSTU.
Takk fyrir viðskiftin ef mig vantar fleyri vörur þá veit hvert ég sæki..
http://www.jepp.is/ s:4800120

Kveðja,Konni


Chevrolet Silverado Suburban 6.2 dísel 1982 á leið í uppgerð 35"og 36"
Gallopper intercoler durbo dísel 2,5 1997 32"og 33"


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Hrós, Jppasmiðjan (ljónstaðir)

Postfrá ivar » 30.júl 2015, 16:28

Fá hrós frá mér líka fyrir vel unnin störf í gegnum tíðina.


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Hrós, Jppasmiðjan (ljónstaðir)

Postfrá biturk » 30.júl 2015, 17:22

fá líka hrós frá mér, ætluðu að rukka mig um 50þ bara fyrir að panta upptektarsett af rockauto.com og senda mér heim.

Ss, bara fyrir að panta, þetta er ekki varahlutaverð, eingöngu þóknun fyrir að ýta á send á netinu, tók mig 8min að gera það sjálfur og sparaði mér 50þús :)
Síðast breytt af biturk þann 30.júl 2015, 22:27, breytt 1 sinni samtals.
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Hrós, Jppasmiðjan (ljónstaðir)

Postfrá Járni » 30.júl 2015, 21:15

Jebb, fínir, sanngjarnir og hjálpsamir!
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Lof & last”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir