Síða 1 af 1

LOF Betra púst

Posted: 23.okt 2014, 09:59
frá FÞF
Ég lét smíða 3“ opið pústkerfi undir Patrol hjá Betra Púst, Skógarhlíð 10. Góð vinnubrögð og mun betra verð en hjá öðrum sem ég hafði samband við. Ég mæli hiklaust með þeim.