Síða 1 af 1

Lof á Stál og Stansa.

Posted: 24.jún 2014, 16:32
frá bjsam
Ég ætla að lofa Stál og Stansa ,þurfti að láta endursmíða og breyta tveimur drifsköftum hjá mér og fékk mjög góða þjónustu hjá Gunna og hinum á verkstæðinu einnig fór ég og fékk aðstoð með pakkdósir í millikassa sem ég var í vandræðum með og það var sama sagan ,öllu reddað í snatri. Flottir gæjar þar að mínu mati.Kv.Bjarni.

Re: Lof á Stál og Stansa.

Posted: 24.jún 2014, 17:24
frá Fordinn
Já þeir mega eiga það að þeir eru liðlegir og vita sínu viti.

Re: Lof á Stál og Stansa.

Posted: 24.jún 2014, 20:56
frá Bad
Jæja flott að þeir sinna einhverjum. mín reynsla er ekki svo góð langt frá því....

Re: Lof á Stál og Stansa.

Posted: 25.jún 2014, 12:34
frá biturk
Bad wrote:Jæja flott að þeir sinna einhverjum. mín reynsla er ekki svo góð langt frá því....



segðu frá

Re: Lof á Stál og Stansa.

Posted: 25.jún 2014, 12:40
frá Stebbi
Bad wrote:Jæja flott að þeir sinna einhverjum. mín reynsla er ekki svo góð langt frá því....


Er ekki bara daga munur á starfsfólkinu þarna eins og öllum öðrum. Fyrirtæki eins og Stál og Stansar næði ekki þessum aldri á lélegri þjónustu.

Re: Lof á Stál og Stansa.

Posted: 25.jún 2014, 14:00
frá JHG
Mín reynsla af þeim (sem spannar langt tímabil) er mjög góð, topp vinnubrögð og alltaf til í að redda málunum.