Síða 1 af 1

Bílrúðumeistarinn Dalvegi - LOF

Posted: 22.maí 2014, 15:58
frá gunnigud
Það brotnaði afturrúða í LC90 hjá mér um daginn. Kom við hjá Bílrúðumeistaranum á Dalvegi til að athuga hvort hægt væri að redda nýrri rúðu, enda slæmt að hafa enga rúðu. Hann tók bílinn samstundis og reddaði þessu fljótlega. Frábær þjónusta og gott viðmót.